Engar undanþágur vegna slátrunar svína Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. apríl 2015 21:02 Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.Talsmenn svína - og alífuglabænda funduðu um stöðuna með atvinnuveganefnd í hádeginu í dag, en ljóst er að engar undanþágur verða veittar vegna slátrunar svína í þessari viku. „Á þessum tíma þá hefðum við verðið að slátra í kringum 3.500 - 4.000 dýrum sem enn eru á búunum og stækka með hverjum deginum sem líður,“ segir Hörður Harðarson formaður Svínaræktarfélagsins. Allir hafa bændurnir sent inn undanþágubeiðnir en ekki hefur verið orðið við þeim. Þeir segja að í næstu viku verði algjört neyðarástand. Dýralæknar hafa bent á að bændum sem heimilt að slátra dýrunum sjálfir með gasi en bændur segja það ótækt með öllu. Ekki sé hægt að slátra svínum með gasi. „Vissulega eru dýr aflífuð til líknar. Ef þau eru veik eða meiðast og menn sjá að þau eiga ekki bata von. En bændur ganga ekki um og taka dýr af lífi án nokkurrar ástæðu,“ segir Björgvin Bjarnason, svínabóndi. „Svínabú eru ekki útbúin þannig að þú fyllir salinn af gasi, það er bara ekki gert,“ segir hann. Geir Gunnar Geirsson kollegi hans tekur í sama streng. „Í okkar huga er þetta eitthvað sem kemur bara alls ekki til greina. Það má segja að við séum mjög áhyggjufullir yfir þessu ástandi sem er hvorki leggjandi á dýr né menn,“ segir hann. Verkfall 2016 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira
Engar undanþágur hafa verið veittar vegna slátrunar svína síðan verkfall dýralækna hófst fyrir rúmri viku. Svínabændur hafa þungar áhyggjur og segja ástandið grafalvarlegt, en treysta sér ekki til að slátra dýrunum sjálfir.Talsmenn svína - og alífuglabænda funduðu um stöðuna með atvinnuveganefnd í hádeginu í dag, en ljóst er að engar undanþágur verða veittar vegna slátrunar svína í þessari viku. „Á þessum tíma þá hefðum við verðið að slátra í kringum 3.500 - 4.000 dýrum sem enn eru á búunum og stækka með hverjum deginum sem líður,“ segir Hörður Harðarson formaður Svínaræktarfélagsins. Allir hafa bændurnir sent inn undanþágubeiðnir en ekki hefur verið orðið við þeim. Þeir segja að í næstu viku verði algjört neyðarástand. Dýralæknar hafa bent á að bændum sem heimilt að slátra dýrunum sjálfir með gasi en bændur segja það ótækt með öllu. Ekki sé hægt að slátra svínum með gasi. „Vissulega eru dýr aflífuð til líknar. Ef þau eru veik eða meiðast og menn sjá að þau eiga ekki bata von. En bændur ganga ekki um og taka dýr af lífi án nokkurrar ástæðu,“ segir Björgvin Bjarnason, svínabóndi. „Svínabú eru ekki útbúin þannig að þú fyllir salinn af gasi, það er bara ekki gert,“ segir hann. Geir Gunnar Geirsson kollegi hans tekur í sama streng. „Í okkar huga er þetta eitthvað sem kemur bara alls ekki til greina. Það má segja að við séum mjög áhyggjufullir yfir þessu ástandi sem er hvorki leggjandi á dýr né menn,“ segir hann.
Verkfall 2016 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira