Skilaboð til allra tísku-unnenda! Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 17:03 Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
Ein fremsta tískufréttaveita heims, Style.com, þar sem hægt er að nálgast allar nýjustu fréttir og myndir úr heimi tísku verður að vefverslun með haustinu. Style.com hefur um árabil sagt fréttir af tísku, gagnrýnt sýningar og nýjar línur hönnuða og verið ein mest heimsótta síða sinnar tegundar í heimi. Í haust verður þessi breyting að veruleika, en nánari tímasetning hefur ekki verið tilkynnt. Dyggir lesendur style.com þurfa þó ekki að deyja ráðalausir, því innihald style.com kemur til með að færast inn á nýja og uppfærða heimasíðu Vogue.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour