Glamour-eftirlæti: 93 ára tískudrottning Ritstjórn skrifar 27. apríl 2015 16:41 Iris Apfel Vísir/Getty Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston. Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour
Síðar í mánuðinum verður frumsýnd heimildamynd um Glamour-eftirlætið og tískudrottninguna Iris Apfel. Myndin ber nafnið IRIS og leikstjórinn Albert Maysles fylgir henni eftir. Myndin þykir fanga hinn litríka persónuleika Iris, en fjallar líka um sköpunarkraftinn sem býr innra með þessari 93 ára gömlu goðsögn í tískuheiminum. Hér að neðan má sjá brot úr væntanlegri heimildamynd, þar sem Iris segist meðal annars fá meira út úr því að versla sér glingur á fjóra dollara en demanta hjá hinum heimsfræga Harry Winston.
Mest lesið Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Þetta voru mest seldu snyrtivörurnar á Amazon árið 2016 Glamour Viðskiptavinir Kylie Cosmetis fengu tómar snyrtivörur Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Nýtt lag með Þórunni Antoníu Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Röndóttur bolur og fjölnota samfestingur í dressi vikunnar Glamour