VR sleit einnig kjaraviðræðum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. apríl 2015 15:26 Ólafía minnir á að um 30 þúsund félagsmenn séu hjá VR og 5000 félagsmenn hjá LÍV. Vísir/Anton Brink Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, sagði við Vísi skömmu eftir fundinn að samtalið væri orðið árangurslaust. Óskað hefði verið eftir því að það yrði fært til bókar og fundi slitið. „Í framhaldinu verð ég með stjórnarfund í kvöld og trúnaðarráðsfund þar sem ég mun fara yfir stöðuna með trúnaðarráði félagsins og taka síðan ákvarðanir um framhaldið,“ segir Ólafía.Lítið rætt kröfur VR og LÍV Forsvarsmenn VR og LÍV hafa fundað endurtekið með fulltrúm SA undanfarnar vikur. „Þeir hafa hingað til alltaf viljað nálgast viðfangsefnið út frá heildarvinnumarkaði og lítið rætt okkar kröfur,“ segir Ólafía. Nú hafi viðræðum hins vegar verið slitið. „Við höfum hins vegar verið að ráða ákveðna þætti inn í efnishluta samningsins hvað varðar starfsmenntamál. Okkur hefur miðað ágætlega í þeim efnum við Samtök atvinnulífsins en ekkert sem gerir það að verkum að hægt sé að fara að skrifa undir kröfugerðina okkar í heild sinni.“35 þúsund í félögunum tveimur Ólafía minnir á að um 30 þúsund félagsmenn séu hjá VR og 5000 félagsmenn hjá LÍV. Að loknum fundinum í kvöld komi í ljós næstu skref. „Því miður bendir allt til þess að við séum að fara hér í verkfall í lok maí. En við skulum vona að menn nái einhverri niðurstöðu fyrir þann tíma.“Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Flóabandalagið hefði slitið viðræðum við SA. Þau verkalýðsfélög sem tilheyra Flóabandalaginu eru Efling, Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur en þeim tilheyra um 21 þúsund manns. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. 26. apríl 2015 19:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Allt stefnir í verkfall um 35 þúsund félagsmanna VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna í lok maí. Viðræðum VR og LÍV við Samtök atvinnulífsins í Karphúsinu var slitið um klukkan þrjú í dag. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, sagði við Vísi skömmu eftir fundinn að samtalið væri orðið árangurslaust. Óskað hefði verið eftir því að það yrði fært til bókar og fundi slitið. „Í framhaldinu verð ég með stjórnarfund í kvöld og trúnaðarráðsfund þar sem ég mun fara yfir stöðuna með trúnaðarráði félagsins og taka síðan ákvarðanir um framhaldið,“ segir Ólafía.Lítið rætt kröfur VR og LÍV Forsvarsmenn VR og LÍV hafa fundað endurtekið með fulltrúm SA undanfarnar vikur. „Þeir hafa hingað til alltaf viljað nálgast viðfangsefnið út frá heildarvinnumarkaði og lítið rætt okkar kröfur,“ segir Ólafía. Nú hafi viðræðum hins vegar verið slitið. „Við höfum hins vegar verið að ráða ákveðna þætti inn í efnishluta samningsins hvað varðar starfsmenntamál. Okkur hefur miðað ágætlega í þeim efnum við Samtök atvinnulífsins en ekkert sem gerir það að verkum að hægt sé að fara að skrifa undir kröfugerðina okkar í heild sinni.“35 þúsund í félögunum tveimur Ólafía minnir á að um 30 þúsund félagsmenn séu hjá VR og 5000 félagsmenn hjá LÍV. Að loknum fundinum í kvöld komi í ljós næstu skref. „Því miður bendir allt til þess að við séum að fara hér í verkfall í lok maí. En við skulum vona að menn nái einhverri niðurstöðu fyrir þann tíma.“Fyrr í dag greindi Vísir frá því að Flóabandalagið hefði slitið viðræðum við SA. Þau verkalýðsfélög sem tilheyra Flóabandalaginu eru Efling, Hlíf í Hafnarfirði og Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur en þeim tilheyra um 21 þúsund manns.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07 Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. 26. apríl 2015 19:30 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Flóabandalagið búið að slíta kjaraviðræðum við SA Formaður Eflingar segir allt stefna í verkfall hjá sínu fólki en um 21 þúsund manns tilheyra Flóabandalaginu. 27. apríl 2015 12:07
Bændur geta grisjað bú sín - "siðleysi" segir formaður svínaræktenda Talsmaður dýralækna hafnar alfarið þeirri gagnrýni að dýralæknar séu í verkfalli á kostnað dýravelferðar. 26. apríl 2015 19:30