Tebow kominn aftur í NFL-deildina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. apríl 2015 10:00 Vísir/Getty Philadelphia Eagles mun í dag semja við leikstjórnandann Tim Tebow sem hefur verið án félags í tæp tvö ár. Tebow er þrátt fyrir skamman feril í NFL-deildinni einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna en flestir voru búnir að afskrifa þann möguleika að hann fengi nokkru sinni tækifæri á ný. Fréttir þess efnis að hann hefði æft með Philadelphia einn dag fyrr í mánuðinum komu mjög á óvart en í gær greindu bandarískir fjölmiðlar svo frá því að hann fengi samning við félagið í dag og yrði með þegar undirbúningstímabil liðsins hefst í dag. Engu að síður þykir enn ólíklegt að hann fái að spila nokkuð með liðinu á næstu leiktíð, sem hefst í byrjun september. Eagles fékk Sam Bradford frá St. Louis Rams fyrr í vetur en auk hans eru Mark Sanchez og Matt Barkley einnig á mála hjá liðinu. Tebow er 27 ára og spilaði síðast árið 2012, er hann var hjá New York Jets. Þar áður var hann í tvö ár hjá Denver Broncos þar sem hann komst í úrslitakeppnina. Hann var síðast á mála hjá New England Patriots en komst ekki í lokahópinn fyrir tímabilið 2013. Hann sagði þá að hann myndi gera allt sem hann gæti til að halda draumi sínum á lífi um að spila sem leikstjórnandi í NFL-deildinni og hann virðist kominn skrefi nær því í dag. NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Philadelphia Eagles mun í dag semja við leikstjórnandann Tim Tebow sem hefur verið án félags í tæp tvö ár. Tebow er þrátt fyrir skamman feril í NFL-deildinni einn þekktasti íþróttamaður Bandaríkjanna en flestir voru búnir að afskrifa þann möguleika að hann fengi nokkru sinni tækifæri á ný. Fréttir þess efnis að hann hefði æft með Philadelphia einn dag fyrr í mánuðinum komu mjög á óvart en í gær greindu bandarískir fjölmiðlar svo frá því að hann fengi samning við félagið í dag og yrði með þegar undirbúningstímabil liðsins hefst í dag. Engu að síður þykir enn ólíklegt að hann fái að spila nokkuð með liðinu á næstu leiktíð, sem hefst í byrjun september. Eagles fékk Sam Bradford frá St. Louis Rams fyrr í vetur en auk hans eru Mark Sanchez og Matt Barkley einnig á mála hjá liðinu. Tebow er 27 ára og spilaði síðast árið 2012, er hann var hjá New York Jets. Þar áður var hann í tvö ár hjá Denver Broncos þar sem hann komst í úrslitakeppnina. Hann var síðast á mála hjá New England Patriots en komst ekki í lokahópinn fyrir tímabilið 2013. Hann sagði þá að hann myndi gera allt sem hann gæti til að halda draumi sínum á lífi um að spila sem leikstjórnandi í NFL-deildinni og hann virðist kominn skrefi nær því í dag.
NFL Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira