Sumargötur frá miðjum maí Sunna Karen SIgurþórsdóttir skrifar 30. apríl 2015 17:55 Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí, verði breytingatillagan samþykkt. mynd/reykjavíkurborg Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags. Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Göngugötur í miðborg Reykjavíkur verða opnaðar 15. maí til 15.september ef breytingatillaga borgarráðsfulltrúa meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna nær fram að ganga. Málinu var frestað en verður aftur á dagskrá borgarráðs í næstu viku.mynd/reykjavíkurborgUmhverfis- og skipulagsráð lagði til að sumargötur yrðu opnar frá 1.maí til 1. október. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- og flugvallarvina greiddu þó atkvæði gegn þeirri tillögu en töldu að þriggja mánaða opnun væri fullnægjandi. Meirihluti borgarráðs sagði þá að með því að stytta tímabilið í báða enda væri veittur meiri tími til undirbúnings auk þess sem komið væri til móts við misjöfn sjónarmið varðandi lengd sumargatna. Líkt og undanfarin ár er ráðgert að götuköflum, Laugavegur frá Vatnsstíg og Skólavörðustígur frá Bergstaðastræti, verði breytt í sumargötur auk þess sem Pósthússtræti verður lokað frá Kirkjustræti. Göturnar verða þó opnar fyrir bílaumferð frá klukkan 8 til 11 á morgnanna, frá mánudegi til föstudags.
Göngugötur Reykjavík Tengdar fréttir Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30 Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52 Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59 Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Enn ósætti um lokun á Laugavegi í sumar „Okkur þykir þetta óþolandi. Núverandi borgaryfirvöld hafa ekki staðið sig í að kynna hvernig framkvæmdatíma verður háttað.“ 14. maí 2013 14:30
Skoða að hafa Skólavörðustíginn göngugötu áfram Rekstraraðilar og íbúar við Skólavörðustíg hafa farið fram á það í bréfi til borgarstjóra að gatan verði göngugata fram yfir Menningarnótt. 31. júlí 2013 16:52
Borgarbúar almennt ánægðir með að breyta Laugavegi í göngugötu Borgarbúar eru almennt mjög ánægðir með það fyrirkomulag að hluta Laugavegs skuli breytt í sumargötu fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. 29. maí 2013 11:59
Starfsmenn borgarinnar mála bæinn pollapönkaðan Sumargötur opna 17. júní og eru í anda Pollapönkara. 13. júní 2014 08:00