Sleikti skeið og stakk henni í sósuna í beinni á RÚV Aðalsteinn Kjartansson skrifar 7. maí 2015 10:56 „Auðvitað að veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir yfirmatreiðslumaðurinn á Strikinu á Akureyri. Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina. Verkfall 2016 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira
Garðar Kári Garðarsson, yfirmatreiðslumaður á Strikinu á Akureyri, var staðinn að því í beinni útsendingu að smakka sósu með sömu skeið og hann notaði síðan til að skenkja á diska viðskiptavina. Allt gerðist þetta í beinni útsendingu á RÚV. „Það er búið að taka fund um þetta innanhúss, við gerðum það í morgun. Auðvitað veit ég að þetta er stranglega bannað,“ segir Garðar um atvikið. Hann segir að öll heilbrigðismál séu í góð lagi á staðnum, einföld mistök hafi átt sér stað í gærkvöldi.Viðtalið var tekið vegna áhrifa verkfalls ófaglærðra starfsmanna á veitingastöðum á starfsemina. Garðar segir í samtali við Vísi að tæknimaður RÚV hafi bent honum á mistökin strax að lokinni útsendingu. „Þetta er leiðinlegt atvik,“ segir hann. „Það er er mikið álag á mönnum sem eru að vinna. Við vorum tveir í gær og afgreiddum 120 manns. Við vorum búnir tvö í nótt, að vaska upp og skúra, og svo mættir klukkan níu í morgun,“ segir Garðar. Í samtali við Vísi segir Alfreð Schiöth, hjá Heilbrigðiseftirlits Norðurlands eystra, málið hafi ekki ratað á borð til þeirra. Hann segir það ekki samrýmast reglum að setja upp í sig skeið sem síðan er notuð til að skenkja sósu á diska viðskiptavina. Alfreð hafði þó ekki séð umrætt myndskeið.Uppfært klukkan 11:35Steinar Pálmi Ágústsson, veitingastjóri á Strikinu, vill koma á framfæri að diskarnir voru aldrei bornir á borð gesta. Tæknimaður RÚV hafi bent þeim á málið og þeir um leið hætt við að bera fram réttina.
Verkfall 2016 Mest lesið MAST búið að snúa hnífnum Innlent „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Innlent Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar Innlent Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Innlent „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Innlent Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Innlent Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Innlent Reiði vegna myndbands úr brúðkaupi Erlent Fleiri fréttir MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Tvö prósent vilja Heiðu sem borgarstjóra Brostnar forsendur, ný könnun og fyrrverandi nýnasisti „Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk“ Skólameistarinn á Egilsstöðum næstur í röðinni Forsendur séu brostnar vegna játningar ráðherra „Það er verið að setja Austurland í frost“ Boðar tuttugu aðgerðir í málefnum fjölmiðla Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Önnur mesta rýrnun Hofsjökuls frá upphafi mælinga Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Vill Kristrúnu fyrir dóm og óvissa um Eurovision Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Tímamót og bylting í nýju Konukoti Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Fékk „útdrátt“ úr skýrslunni sem hann vísaði í Mjófirðingar í skýjunum og sjá fjörðinn sinn rísa á ný Dagar Úffa mögulega taldir Handtekinn eftir slagsmál á Laugavegi Eftiráskýringar ráðherra haldi engu vatni Yfir 120 stórfelld fíkniefnamál hjá tollinum Hafi engin afskipti haft af málinu Ráðherra hafnar afskiptum af málinu Útilokar ekki að fara í pólitík og bjóða sig fram í borginni Sjá meira