Gæti þurft að fresta öllu flugi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 6. maí 2015 13:54 "Ef til dæmis það verður ekki hægt að afgreiða eldsneyti þá verður líklega að aflýsa flestum flugferðum,“ segir Guðni. vísir/vilhelm Verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu gæti haft alvarleg áhrif á flugsamgöngur, að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Hann segir að mögulega þurfi að aflýsa öllu flugi, fari allt á versta veg. „Áhrifin eru aðallega á þjónustufyrirtæki sem þjónusta flugfélögin, en áhrifin á okkar starfsemi [Isavia] eru engin. Ef það er ekki hægt að þjónusta flugfélögin þá geta þau ekki flogið. Við vitum það samt hreinlega ekki enn þá en ef til dæmis það verður ekki hægt að afgreiða eldsneyti þá verður líklega að aflýsa flestum flugferðum,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Áætlað verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu er 31. maí og 1. júní eða í tvo sólarhringa, náist ekki samningar. Ótímabundið verkfall er boðað 6. júní. Starfsmenn flugafgreiðsluaðila þjónusta flugfélög á Keflavíkurflugvelli meðal annars við eldsneytisafgreiðslu, innritun og að hlaða farangri um borð í flugvélar. ISAVIA hvetur farþega sem eiga bókað flug að hafa samband við sitt flugfélag.Uppfært klukkan 14.34 Guðni Sigurðsson hafði samband við fréttastofu eftir að hafa fengið nýjar upplýsingar frá flugfélögunum þess efnis að þau geti fengið eldsneyti annars staðar en í Keflavík. Ákvarðanir hafi þó ekki verið teknar og staðan eins og hún horfi við félögunum nú með öllu óljós.Uppfært klukkan 15:55 Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að verkfallið stæði yfir í sólarhring. Hið rétta er að starfsmenn í flugafgreiðslu munu leggja niður störf í tvo sólarhringa. Verkfall 2016 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira
Verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu gæti haft alvarleg áhrif á flugsamgöngur, að sögn Guðna Sigurðssonar, upplýsingafulltrúa ISAVIA. Hann segir að mögulega þurfi að aflýsa öllu flugi, fari allt á versta veg. „Áhrifin eru aðallega á þjónustufyrirtæki sem þjónusta flugfélögin, en áhrifin á okkar starfsemi [Isavia] eru engin. Ef það er ekki hægt að þjónusta flugfélögin þá geta þau ekki flogið. Við vitum það samt hreinlega ekki enn þá en ef til dæmis það verður ekki hægt að afgreiða eldsneyti þá verður líklega að aflýsa flestum flugferðum,“ segir Guðni í samtali við Vísi. Áætlað verkfall starfsmanna í flugafgreiðslu er 31. maí og 1. júní eða í tvo sólarhringa, náist ekki samningar. Ótímabundið verkfall er boðað 6. júní. Starfsmenn flugafgreiðsluaðila þjónusta flugfélög á Keflavíkurflugvelli meðal annars við eldsneytisafgreiðslu, innritun og að hlaða farangri um borð í flugvélar. ISAVIA hvetur farþega sem eiga bókað flug að hafa samband við sitt flugfélag.Uppfært klukkan 14.34 Guðni Sigurðsson hafði samband við fréttastofu eftir að hafa fengið nýjar upplýsingar frá flugfélögunum þess efnis að þau geti fengið eldsneyti annars staðar en í Keflavík. Ákvarðanir hafi þó ekki verið teknar og staðan eins og hún horfi við félögunum nú með öllu óljós.Uppfært klukkan 15:55 Í fyrri útgáfu fréttarinnar stóð að verkfallið stæði yfir í sólarhring. Hið rétta er að starfsmenn í flugafgreiðslu munu leggja niður störf í tvo sólarhringa.
Verkfall 2016 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Sjá meira