Tilþrif íslensku bræðranna skilaði þeim ókeypis ferð á Final Four í Köln Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2015 15:30 Facebook-síða Meistaradeildarinnar í handbolta stóð fyrir svokallaðri Scoremore-áskorun í aðdraganda úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta, Final Four. Hún fólst í því að leikmenn áttu að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim var skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Facebook-síða Meistaraeildarinanr tilkynnti að þeir væru fyrstu sigurvegararnir og fara frítt á úrslitahelgina í lok maí. Þar munu þeir sjá undanúrslitaleiki Barcelona og Kielce annars vegar og Barcelona og Veszprém hinsvegar auk úrslitaleiksins og fá VIP-meðferð. Bræðurnir munu einnig leika listir sínar ásamt öðrum sigurvegurum áskoruninnar fyrir framan 20.000 manns í Lanxess-höllinni.#SCOREMORE Challenge winner 1: Laxdal BrothersOur first winners of the #SCOREMORE Challenge are the Laxdal brothers from Iceland for this brilliantly acrobatic attempt!They win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4 on 30/31 May and will compete in a special challenge in front of 20,000 spectators at LANXESS arena.Keep an eye out as we announce the second winner at 20:30 CET...Posted by EHF Champions League on Tuesday, May 5, 2015 Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Facebook-síða Meistaradeildarinnar í handbolta stóð fyrir svokallaðri Scoremore-áskorun í aðdraganda úrslitahelgi Meistaradeildarinnar í handbolta, Final Four. Hún fólst í því að leikmenn áttu að reyna að skjóta sex boltum í slána. Fyrstu tveim var skotið af vítateigslínunni, næstu tveimur frá punktalínu og þeim fimmta og sjötta frá miðju. Íslenskir bræður, Aron Gauti Laxdal Gautason og Daði Laxdal Gautason, synir sjúkraþjálfarans og fyrrverandi handboltaþjálfarans Gauta Grétarssonar, ákváðu að taka þessa á skorun á næsta stig. Þeir sendu inn myndband á Facebook-síðu Meistaradeildarinnar þar sem þeir taka Scoremore-áskorunina saman, en öll skotin taka þeir standandi á gúmmíboltum. Myndbandið má sjá hér að neðan. Facebook-síða Meistaraeildarinanr tilkynnti að þeir væru fyrstu sigurvegararnir og fara frítt á úrslitahelgina í lok maí. Þar munu þeir sjá undanúrslitaleiki Barcelona og Kielce annars vegar og Barcelona og Veszprém hinsvegar auk úrslitaleiksins og fá VIP-meðferð. Bræðurnir munu einnig leika listir sínar ásamt öðrum sigurvegurum áskoruninnar fyrir framan 20.000 manns í Lanxess-höllinni.#SCOREMORE Challenge winner 1: Laxdal BrothersOur first winners of the #SCOREMORE Challenge are the Laxdal brothers from Iceland for this brilliantly acrobatic attempt!They win a VIP weekend at the VELUX EHF FINAL4 on 30/31 May and will compete in a special challenge in front of 20,000 spectators at LANXESS arena.Keep an eye out as we announce the second winner at 20:30 CET...Posted by EHF Champions League on Tuesday, May 5, 2015
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Gautasynir tóku áskorun Meistaradeildarinnar á næsta stig | Myndbönd Hittu þrisvar sinnum í slána standandi á gúmmíboltum og fá mikið lof fyrir. 10. apríl 2015 09:15