NFL-stjarna bauð 18 ára stelpu á skóladansleik | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2015 23:15 Sen'Derrick Marks. Vísir/Getty Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015 NFL Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira
Sen'Derrick Marks er varnarmaður hjá Jacksonville Jaguars í ameríska fótboltanum og um helgina sýndi kappinn að hann er ekki bara með stóra vöðva heldur líka stórt hjarta. Hinn 28 ára gamli Sen'Derrick Marks birtist á Wolfson-barnaspítalanum í Jacksonville og bauð hinni 18 ára gömlu Khameyea Jennings á árshátíðarball skólans. Sen'Derrick Marks mætti með risastóran blómvönd til Jennings sem játti því að mæta með NFL-stjörnu á lokaballið sitt. Khameyea Jennings greindist með krabbamein árið 2013 en hún og Marks komu saman á ballið í hinum stórglæsilega Lamborghini-bíl kappans. „Ég lít vel út, daman mín lítur vel út og þetta verður frábært kvöld. Ég mun vera til staðar fyrir hana hér eftir," sagði Sen'Derrick Marks í viðtali við First Coast News. Khameyea Jennings fór í aðgerð fyrir ári síðan þar sem æxli var fjarlægt út lungum hennar. Æxlið er hinsvegar komið aftur. „Við fótboltamenn lendum oft í erfiðum aðstæðum en það er þó ekkert miðað við það sem hún hefur gengið í gegnum. Ég vildi bara að hún ætti skemmtilegt kvöld og fengi tækifæri til að brosa," sagði Sen'Derrick Marks Jacksonville Jaguars hefur einnig sagt fá þessu á twitter-síðu félagsins og það má sjá dæmi um það hér fyrir neðan.#Jaguars DT @SenMarks surprises 18-year old cancer patient Khameyea Jennings of @DCTJAX by asking her to the prom. https://t.co/V3bQkKBJnd— Jacksonville Jaguars (@Jaguars) April 29, 2015 Continue to fight and show others the Strenght and faith u have Khameyea. #angelonearth #khameyeajennings pic.twitter.com/dQauCcfkIs— Sen'Derrick Marks (@senmarks) May 3, 2015 Jaguars DT who asked a cancer patient to prom? He took her in his Lamborghini. (via @Jaguars) http://t.co/9tgVzgkAKL pic.twitter.com/mfKCtiwZk0— ESPN (@espn) May 3, 2015
NFL Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn Fleiri fréttir Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid „Okkur sjálfum að kenna“ „Það féll ekki mikið með okkur“ „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ United missti frá sér sigurinn í lokin „Missum þetta klaufalega frá okkur“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Snæfríður Sól í sjötta sæti á EM Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Hilmar með fínan leik í bikarsigri 41 árs þjálfari lést eftir fall á heimili sínu Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti Hættir við að kæra Conor McGregor fyrir nauðgun Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Í vinnunni þegar hann fékk óvænt gleðitíðindi Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM Blótaði áhorfanda og bauð honum í slag „Eina leiðin til að lifa af“ Big Ben í kvöld: Þorlákur, Gummi Gumm og Gunni Birgis í beinni Freyr eftirsóttur: „Hef hafnað öllum boðum“ Óttast að Gísli sé enn á ný lengi frá Slógu Íslandsmet um tæpa sekúndu og Símon á inni fyrir öðru meti Stóð uppi sem sigurvegari á krefjandi ári: „Var búið að vera svo erfitt“ Sjá meira