Nóg til af kjöti: „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. maí 2015 10:42 Jón Björnsson forstjóri Festar. vísir „Staðan er bara ágæt, það er til nóg af kjöti,“ segir Jón Björnsson forstjóri Festar í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Festi er eigandi verslana Kaupáss sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals. Verkfall dýralækna hefur skapað vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. „Þetta á ekki við um allt kjöt. Það er t.d. ekki til ferskur kjúklingur. Það er aftur á móti til lambakjöt, svínakjöt, kalkúnn, endur, nautakjöt og svo eitthvað af frosnum kjúkling. Það er til nóg af lambakjöti, svínakjöti og ýmsu fuglakjöti. Með tíð og tíma mun fara tæmast í nautakjöti og kjúklingi. Við sveltum ekki neitt. Það er t.d. til nóg af fiski.“ Jón segir að lambakjötsala hafi aukist eftir að dýralæknar fóru í verkfall. „Þetta er hræðilegt ástand fyrir svínabændur og kjúklingaræktendur að lenda í því að þeir hafi ekki stjórn á sínu eigin fyrirtæki vegna þess að þeir geta ekki losað sig við framleiðslu sína. Síðan þegar þeir geta það, þá væntanlega eiga þeir svo mikið að þeir þurfa að losa það hratt út og þá yfirleitt lækkar verð. Þetta hlýtur að vera skelfilegt fyrir þá.“ Hann segir að Íslendingar þurfi samt ekki að óttast framhaldið. „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi og þar frameftir. Það verða kannski einhverjar tegundir sem detta út.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8. maí 2015 18:23 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33 Neyðarástand á svínabúum landsins Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Sjá meira
„Staðan er bara ágæt, það er til nóg af kjöti,“ segir Jón Björnsson forstjóri Festar í þættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun. Festi er eigandi verslana Kaupáss sem rekur matvöruverslanir undir merkjum Krónunnar, Nóatúns og Kjarvals. Verkfall dýralækna hefur skapað vandræði í sölu á kjöti. Slátrun liggur niðri og ekki er hægt að tollafgreiða innflutt kjöt. „Þetta á ekki við um allt kjöt. Það er t.d. ekki til ferskur kjúklingur. Það er aftur á móti til lambakjöt, svínakjöt, kalkúnn, endur, nautakjöt og svo eitthvað af frosnum kjúkling. Það er til nóg af lambakjöti, svínakjöti og ýmsu fuglakjöti. Með tíð og tíma mun fara tæmast í nautakjöti og kjúklingi. Við sveltum ekki neitt. Það er t.d. til nóg af fiski.“ Jón segir að lambakjötsala hafi aukist eftir að dýralæknar fóru í verkfall. „Þetta er hræðilegt ástand fyrir svínabændur og kjúklingaræktendur að lenda í því að þeir hafi ekki stjórn á sínu eigin fyrirtæki vegna þess að þeir geta ekki losað sig við framleiðslu sína. Síðan þegar þeir geta það, þá væntanlega eiga þeir svo mikið að þeir þurfa að losa það hratt út og þá yfirleitt lækkar verð. Þetta hlýtur að vera skelfilegt fyrir þá.“ Hann segir að Íslendingar þurfi samt ekki að óttast framhaldið. „Það verður alveg hægt að grilla um næstu helgi og þar frameftir. Það verða kannski einhverjar tegundir sem detta út.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8. maí 2015 18:23 Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33 Neyðarástand á svínabúum landsins Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu. 7. maí 2015 07:00 Mest lesið Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Innlent Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Erlent Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Innlent Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Erlent Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Erlent Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Erlent Átján ára með 13 kíló af kókaíni Innlent Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Innlent Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Innlent Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Innlent Fleiri fréttir Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Kemur til greina að Ísland sendi fólk til Úkraínu Átján ára með 13 kíló af kókaíni Þrettán kíló af kókaíni í handfarangri og barokk-hátíð í Hörpu „Ekki alveg jafn mikil refsiharka eins og var“ Byggja nýjan leikskóla í Kópavogi Skipar starfshóp um dvalarleyfi Ballið búið í Bláfjöllum í vetur Leitar að rangfeðruðum: „Upplifað alla ævi að þeir tilheyri ekki fjölskyldunni“ Fótboltinn víkur fyrir padel Best að bíða með að birta tásumyndirnar þar til heim er komið Viss um að Netflix vildi myndina en dómurinn féllst ekki á það Skrifstofa forseta Íslands minnt á að hlíta upplýsingalögum Ráðleggur fólki að koma fyrr á völlinn „Mér finnst þetta ekki rosalega pent“ Fólk sýni varkárni á Brúnni milli heimsálfa og á Valahnúk Tveir enn á gjörgæslu og samfélagið harmi slegið Nauðgaði kærustu sinni og krafði hana um afsökunarbeiðni Sagði höfuðpaurinn hafa hótað sér lífláti Samfélagið í Skagafirði harmi slegið Sjá meira
Mikið slátrað á næstunni Átta undanþágur voru veittar í dag af undanþágunefnd dýralækna til slátrunar svína. 8. maí 2015 18:23
Undanþágur veittar fyrir slátrun Tvö svínabú, bæði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi munu slátra um 120 svínum á morgun eftir að undanþága var veitt til þess á grundvelli dýravelferðar og yfirlýsingar um að kjötið færi ekki á markað á meðan verkfalli stendur. 7. maí 2015 16:33
Neyðarástand á svínabúum landsins Dýralæknar á vegum Matvælastofnunar hafa verið í verkfalli í átján daga. Lög um velferð dýra eru brotin á hverjum degi þar sem ekki fæst heimild til að slátra til vinnslu. 7. maí 2015 07:00