Kiko Insa: Ef þetta er rautt þá er mamma mín Englandsdrottning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2015 08:00 Vísir/Ernir Kiko Insa, leikmaður Keflavíkur, var rekinn útaf á móti FH í 2. umferð Pepsi-deildarinnar eftir brot á Böðvari Böðvarssyni, bakverði FH-liðsins. Kiko Insa kom þá fljúgandi inn í tæklingu með sólann á undan sér og flestir eru sammála því að það hafi verið rétt hjá Þóroddi Hjaltalín að lyfta rauða spjaldinu. Leikmaðurinn sjálfur er þó ekki einn af þeim. Kiko Insa tjáði sig um brotið sitt á twitter-síðu sinni: „Ef þetta er rautt spjald ... þá er mamma mín Englandsdrottning," skrifaði Kiko Insa sem er 27 ára gamall Spánverji. Lesendur Vísis geta sjálfir dæmt um þetta en það má sjá þetta brot hér fyrir neðan. Kiko Insa er á leiðinni í bann en hann var í banni í þremur leikjum þegar hann spilaði með Víkingi úr Ólafsvík fyrir tveimur árum, tveir komu til vegna of margra gulra spjalda og einn vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik á móti Val á Hlíðarenda.If this is red card.. my mum is Queen of England! Thank you mate. #Pepsideildin2015— Kiko Insa (@Kikoinsa25) May 11, 2015 Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Kiko Insa, leikmaður Keflavíkur, var rekinn útaf á móti FH í 2. umferð Pepsi-deildarinnar eftir brot á Böðvari Böðvarssyni, bakverði FH-liðsins. Kiko Insa kom þá fljúgandi inn í tæklingu með sólann á undan sér og flestir eru sammála því að það hafi verið rétt hjá Þóroddi Hjaltalín að lyfta rauða spjaldinu. Leikmaðurinn sjálfur er þó ekki einn af þeim. Kiko Insa tjáði sig um brotið sitt á twitter-síðu sinni: „Ef þetta er rautt spjald ... þá er mamma mín Englandsdrottning," skrifaði Kiko Insa sem er 27 ára gamall Spánverji. Lesendur Vísis geta sjálfir dæmt um þetta en það má sjá þetta brot hér fyrir neðan. Kiko Insa er á leiðinni í bann en hann var í banni í þremur leikjum þegar hann spilaði með Víkingi úr Ólafsvík fyrir tveimur árum, tveir komu til vegna of margra gulra spjalda og einn vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik á móti Val á Hlíðarenda.If this is red card.. my mum is Queen of England! Thank you mate. #Pepsideildin2015— Kiko Insa (@Kikoinsa25) May 11, 2015
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01 Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30 Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Keflavík 2-0 | Skiptingar Heimis gerðu gæfumuninn Enn voru varamenn FH-inga í aðalhlutverkum hjá Heimi Guðjónssyni. 10. maí 2015 00:01
Atli Viðar og Lennon afgreiddu Keflavík | Sjáðu mörkin FH er með fullt hús í Pepsi-deild karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á Keflavík í Kaplakrika í gær. 11. maí 2015 09:30
Kristján: Hegðun FH-inga til skammar | Máni fékk rautt Þjálfari Keflvíkinga lét fjölmiðlamenn bíða eftir sér þar til að hann veitti þeim viðtal eftir tapleikinn gegn FH. 10. maí 2015 21:54
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn