Báðum viðræðum slitið Linda Blöndal skrifar 29. maí 2015 19:30 Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM. Verkfall 2016 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM.
Verkfall 2016 Mest lesið Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Innlent Þórður Snær afboðaði komu sína Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Sextán flugferðum aflýst Innlent Fleiri fréttir Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Sjá meira
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent