Fjölbreyttir viðburðir á Listahátíð í Reykjavík Stefán Árni Pálsson skrifar 29. maí 2015 11:56 Solid Hologram verður í Norðurljósasalnum í kvöld. Vísir/GVA Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Um helgina verður fjöldi áhugaverðra viðburða á Listahátíð sem höfða til breiðs aldurshóps. Kíktu á dagskrána hér að neðan fyrir föstudag til sunnudags. Hátíðin stendur til 7. júní og upplýsingar um alla viðburði er að finna hér.Föstudagur 29. maí Listasafn Íslands kl. 16:00 - SAGA, listamannaspjall við Gabríelu Friðriksdóttur Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Solid HologramLaugardagur 30. maí Viðey - fjölskylduferð, leiðsögn um sýningu Richard Serra Áfanga Frakkastígur 9 kl. 14:00 - 100 kápur á Frakkastíg, listamannaspjall Nýlistasafnið kl. 15:00 - Vorverk, listamannaspjall Listasafnið á Akureyri, Ketilhús kl. 15:00 - Human landscape / Mannlegt landslag Listasafn Einars Jónssonar kl. 17:00 - Furðuveröld LÍSU - tónleikar Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Tjarnarbíó kl. 20:00 - Both Sitting Duet & Body Not Fit For Purpose Mengi kl. 21:00 - Maya DunietzSunnudagur 31. maí Listasafn Einars Jónssonar kl. 13:00 & 15:30 - Listasmiðja fyrir 6-12 ára. Uppselt! Árbæjarsafn kl. 14:00 & 16:00 - Lokkur, tónleikar, aðgangur ókeypis Tjarnarbíó kl. 16:00 & kl. 20:00 - Hávamál Þjóðleikhúsið kl. 19:30 - Svartar fjaðrir Harpa, Norðurljós kl. 20:00 - Kristinn Sigmundsson
Listahátíð í Reykjavík Menning Mest lesið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Hjálmar Örn fékk hjartaáfall Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Lífið „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Lífið Angie Stone lést í bílslysi Tónlist Fleiri fréttir „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Bíó og sjónvarp