Lineker: Verður óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. maí 2015 22:45 Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins í fótbolta sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag, vill að forsetakosningum FIFA verði frestað. Hann vill einnig að aftur verði kosið um hvaða þjóð haldi HM 2018, sem fram á að fara í Rússlandi, og HM 2022, sem stendur til að halda í Katar.Eins og fjallað hefur verið um í dag voru nokkrir háttsettir embættismenn innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins handteknir af svissnesku lögreglunni grunaðir um peningaþvætti og fleira til. „Það hafa verið dæmi um þetta áður þannig þetta sýnir bara hversu djúpt þetta liggur innan sambandsins,“ segir Lineker í viðtali við BBC. „FIFA þarf nú að verða alveg gegnsætt og í raun bara byrja aftur. Annars verða stóru knattspyrnusamböndin að sniðganga FIFA. Það er kominn tími til að gera hlutina öðruvísi.“ Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar síðustu nótt. „Það kæmi mér ekkert á óvart ef kosningin fer fram og Blatter verður áfram forseti eins og alltaf. Hann hefur nóg af fólki á sínu bandi sem sýnir hvað gerist þegar þú dælir peningum til ákveðinna svæða í heiminum,“ segir Lineker. „Þetta lítur alveg hræðilega út. Þetta er yndisleg íþrótt og því verður manni óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er,“ segir Gary Lineker. FIFA Fótbolti Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Gary Lineker, fyrrverandi framherji enska landsliðsins í fótbolta sem er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Bretlands í dag, vill að forsetakosningum FIFA verði frestað. Hann vill einnig að aftur verði kosið um hvaða þjóð haldi HM 2018, sem fram á að fara í Rússlandi, og HM 2022, sem stendur til að halda í Katar.Eins og fjallað hefur verið um í dag voru nokkrir háttsettir embættismenn innan Alþjóðaknattspyrnusambandsins handteknir af svissnesku lögreglunni grunaðir um peningaþvætti og fleira til. „Það hafa verið dæmi um þetta áður þannig þetta sýnir bara hversu djúpt þetta liggur innan sambandsins,“ segir Lineker í viðtali við BBC. „FIFA þarf nú að verða alveg gegnsætt og í raun bara byrja aftur. Annars verða stóru knattspyrnusamböndin að sniðganga FIFA. Það er kominn tími til að gera hlutina öðruvísi.“ Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar síðustu nótt. „Það kæmi mér ekkert á óvart ef kosningin fer fram og Blatter verður áfram forseti eins og alltaf. Hann hefur nóg af fólki á sínu bandi sem sýnir hvað gerist þegar þú dælir peningum til ákveðinna svæða í heiminum,“ segir Lineker. „Þetta lítur alveg hræðilega út. Þetta er yndisleg íþrótt og því verður manni óglatt að horfa upp á þessa skömm við fótboltann sem FIFA er,“ segir Gary Lineker.
FIFA Fótbolti Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira