Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2015 11:15 Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. Þá verður einnig kosið til forseta FIFA en Sepp Blatter sækist eftir endurkjöri. Blatter, sem hefur verið forseti FIFA frá 1998, var ekki á meðal þeirra handteknu. Á blaðamannafundi í morgun sagði Walter De Gregorio, fjölmiðlatrúi FIFA, að kosningarnar fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir lögreglunnar í nótt.Meðal hinna handteknu eru:Jeffrey Webb: Fimmtugur varaforseti FIFA frá 2012 og forseti CONCACAF (knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku) frá 2012. Frá Cayman Eyjum. Hefur þótt líklegur arftaki Blatters á forsetastóli FIFA.Eugenio Figueredo: 83 ára gamall frá Úrúgvæ. Varaforseti FIFA. Fyrrverandi forseti COMNEBOL (knattspyrnusambands Suður-Ameríku) og knattspyrnusambands Úrúgvæ.Eduardo Li: Forseti knattspyrnusambands Kosta Ríka og stjórnarmaður í FIFA.Julio Rocha: Frá Nikaragúa. Þróunarstjóri FIFA og forseti knattspyrnusambands Nikaragúa.Costas Takkas: Ráðgjafi forseta CONCACAF.Rafael Esquivel: Nefndarmaður í framkvæmdastjórn COMNEBOL og forseti knattspyrnusambands Venesúela.Jose Maria Marin: 83 ára gamall fyrrverandi forseti brasilíska knattspyrnusambandsins.Nicolás Leoz: 84 ára gamall frá Paragvæ. Fyrrverandi meðlimur í framkvæmdarstjórn FIFA og fyrrverandi forseti COMNEBOL.Jack Warner: 72 ára frá Trinidad og Tóbagó. Fyrrverandi varaforseti FIFA og forseti CONCAF. Hætti vegna spillingarmála 2011.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32 Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi. 27. maí 2015 07:32
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14