Kostnaður vegna verkfalls gæti lent á ferðamönnum Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2015 15:06 Flugrekendum ber að upplýsa farþega um réttindi sín. Vísir/GVA Boðað hefur verið til verkfalls 6. júní, meðal annars í flugafgreiðslu á flugvellinum í Keflavík. Ekki liggur fyrir hvaða áhrif þetta muni hafa á flug frá landinu, en hugsanlegt er að það muni allt falla niður. Upprunalega var einnig boðað til verkfalls 31. maí og 1. júní, en því var frestað. Komi til þess eiga flugfarþegar þó rétt á að fá fargjöldin endurgreidd né flugmiðanum breytt. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að staða ferðalanga sem fari út á eigin vegum, sé verri þegar komi að bókunum á gistingu, bílaleigubílum og tengiflugi. Staðgreiðslur á herbergjum fást til dæmis ekki endurgreiddar í ýmsum tilvikum. Þeim sem sjái fram á að breyta ferðaáætlun sinni vegna verkfallanna er bent á að kynna sér skilyrði bókanna sinna. Á vef Neytendastofu segir að réttur neytenda vegna tafa eða aflýsingar flugs geti verið allt frá hressingum, hótelgistingu, flutningi til og frá flugvelli, endurgreiðslu flugmiða eða skaðabóta. Þá verði fólk að muna að flugrekendum ber að upplýsa farþega um réttindi sín. „Telji farþegi að flugrekendur brjóti á rétti sínum er hægt að leita til Samgöngustofu og óska eftir ákvörðun stofnunarinnar. Ef flugi er aflýst á farþegi að geta leitað til flugfélagsins sem hann á pantað flug hjá. Ef ferð var keypt af ferðaskrifstofu þá á farþegi að geta leitað til ferðaskrifstofunnar.“Frekari upplýsingar um réttindi flugfarþega má sjá hér. Verkfall 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Boðað hefur verið til verkfalls 6. júní, meðal annars í flugafgreiðslu á flugvellinum í Keflavík. Ekki liggur fyrir hvaða áhrif þetta muni hafa á flug frá landinu, en hugsanlegt er að það muni allt falla niður. Upprunalega var einnig boðað til verkfalls 31. maí og 1. júní, en því var frestað. Komi til þess eiga flugfarþegar þó rétt á að fá fargjöldin endurgreidd né flugmiðanum breytt. Þetta kemur fram á vef Túrista. Þar segir að staða ferðalanga sem fari út á eigin vegum, sé verri þegar komi að bókunum á gistingu, bílaleigubílum og tengiflugi. Staðgreiðslur á herbergjum fást til dæmis ekki endurgreiddar í ýmsum tilvikum. Þeim sem sjái fram á að breyta ferðaáætlun sinni vegna verkfallanna er bent á að kynna sér skilyrði bókanna sinna. Á vef Neytendastofu segir að réttur neytenda vegna tafa eða aflýsingar flugs geti verið allt frá hressingum, hótelgistingu, flutningi til og frá flugvelli, endurgreiðslu flugmiða eða skaðabóta. Þá verði fólk að muna að flugrekendum ber að upplýsa farþega um réttindi sín. „Telji farþegi að flugrekendur brjóti á rétti sínum er hægt að leita til Samgöngustofu og óska eftir ákvörðun stofnunarinnar. Ef flugi er aflýst á farþegi að geta leitað til flugfélagsins sem hann á pantað flug hjá. Ef ferð var keypt af ferðaskrifstofu þá á farþegi að geta leitað til ferðaskrifstofunnar.“Frekari upplýsingar um réttindi flugfarþega má sjá hér.
Verkfall 2016 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira