Óli Stef: Þurfum lurka í handboltann hér heima Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2015 20:00 „Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni. Íslenski handboltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
„Við þurfum lurka í handboltann hér heima," segir Ólafur Stefánsson, einn besta handboltamaður Íslands fyrr og síðar, en Ólafur stýrir Afrekshópi HSÍ sem nú er við æfingar. „Fyrst er það leikskilningslegt. Kynna þeim aðeins hvernig á að hreyfa sig og þeir mæti ekki alveg kaldir þegar kallið kemur," sagði Ólafur í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Síðan erum við bara að presidenta þeim og segja þeim hvað er að vera handboltamaður. Að koma þessari hefð handboltans og uppá hvaða axlir þeir eru að klifra." „Þeir þurfa að þekkja Geir Hallsteins til að komast í gegnum þetta prógram og svona eldri menn. Það er lágmarks kunnátta." Íslenskir handboltamenn hafa dregist aftur út í líkamlegum styrk á síðustu árum. Ólafur segir það vissulega áhyggjuefni. „Við erum þrisvar í viku með frábæran lyftingarþjálfara. Hann er að "snatcha" og "cleana" með þeim á Seltjarnanesi og þar eru stangirnar teknar út og nóg rými." „Þar eru þeir í ólympískum lyftingum þrisvar í viku að ræða tækni. Við þurfm lurka og þetta er að verða lurkasport. Þessir fjórir í miðjunni þurfa að vera yfir hundrað kílóin og höndla þá þyngd." „Já, já, algjörlega. Þetta eru stórir hópar og við erum einnig að leita af mönnum sem geta komið strax inn og styrkja landsliðið um leið." „Hinir hafa aðeins meiri tíma, en aðalatriðið er að þeir finni að það sé verið að hugsa um þá og þeir eigi stað fyrir utan klúbbinn. Þetta er skylda HSÍ að vera með þetta auk landsliðana og allt það," sagði Ólafur. Allt viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Alla frétt Guðjóns Guðmundssonar úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í sjónvarpsglugganum hér ofar í fréttinni.
Íslenski handboltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira