Skjálftarnir í Nepal: Verzlingar gáfu 300 þúsund til neyðarsöfnunar UNICEF Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2015 22:58 Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans. Mynd/UNICEF Góðgerðafélag Verzlunarskóla Íslands gaf í gær 300 þúsund krónur til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn í Nepal. Góðgerðafélagið hafði safnað í heilt ár með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Þegar liðsmenn í ráðinu sáu fréttir af skelfingarástandinu í Nepal gerðu þeir sér grein fyrir því að þarna þyrfti að hjálpa til. Var því ákveðið að leggja 300 þúsund krónur til neyðarhjálpar UNICEF. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, segir UNICEF vera nemendunum ótrúlega þakklát. „Neyðin í Nepal er gríðarleg eftir tvo stóra jarðskjálfta og marga minni eftirskjálfta og framlag Verzlinga mun virkilega koma að gagni. Þau munu meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðarskýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið. UNICEF hefur þegar hjálpað ótal börnum á skjálftasvæðinu og framtak eins og þetta hjá nemendunum í Verzló gerir okkur kleift að gera enn þá meira,“ segir Sigríður. Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans. Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira
Góðgerðafélag Verzlunarskóla Íslands gaf í gær 300 þúsund krónur til neyðarsöfnunar UNICEF fyrir börn í Nepal. Góðgerðafélagið hafði safnað í heilt ár með ýmsum viðburðum, svo sem bingói, happdrætti og sölu á ýmsu dóti á skólaviðburðum. Þegar liðsmenn í ráðinu sáu fréttir af skelfingarástandinu í Nepal gerðu þeir sér grein fyrir því að þarna þyrfti að hjálpa til. Var því ákveðið að leggja 300 þúsund krónur til neyðarhjálpar UNICEF. Sigríður Víðis Jónsdóttir, upplýsingafulltrúi UNICEF á Íslandi, segir UNICEF vera nemendunum ótrúlega þakklát. „Neyðin í Nepal er gríðarleg eftir tvo stóra jarðskjálfta og marga minni eftirskjálfta og framlag Verzlinga mun virkilega koma að gagni. Þau munu meðal annars fara í að útvega hreint vatn og hreinlætisgögn, neyðarskýli, nauðsynleg lyf og sálrænan stuðning fyrir börn sem hafa upplifað alltof mikið. UNICEF hefur þegar hjálpað ótal börnum á skjálftasvæðinu og framtak eins og þetta hjá nemendunum í Verzló gerir okkur kleift að gera enn þá meira,“ segir Sigríður. Verzlingarnir Helga Lára Guðmundsdóttir og Svava H. Johannessen afhentu upphæðina fyrir hönd Góðgerðafélags skólans.
Hjálparstarf Jarðskjálfti í Nepal Nepal Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Erlent Ætla að flytja starfsemi Vogs Innlent Skortir lækna í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Sjá meira