Formaður samninganefndar BHM: "Erum betur sett eftir daginn í dag“ Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 22. maí 2015 17:46 Páll Halldórsson er formaður samninganefndar BHM. Vísir/Vilhelm Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Samninganefndir BHM og ríkis koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara á morgun en nefndirnar áttu fund í dag. Í samtali við fréttastofu segir Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, að ríkið hafi lagt fram plagg sem BHM mun skoða í dag og fjalla nánar um á fundinum á morgun. Fundurinn hefst klukkan 14. Páll vildi lítið gefa upp um efni tillögunnar en sagði hana snerta á nokkrum þáttum deilunnar. Þetta sé eitthvað sem samninganefndin telji þess eðlis að mikilvægt sé að fara betur yfir. „Ég tel að við séum betur sett eftir daginn í dag,“ sagði Páll í samtali við fréttastofu. „Við erum að vinna í málinu en hvort að það dugar það kemur svo í ljós.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00 Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22 Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00 Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00 Mest lesið Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Selinskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Erlent Banaslys varð í Vík í Mýrdal Innlent Hvernig skiptast fylkingarnar? Innlent Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Erlent „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Erlent „Við gefumst ekki upp á ykkur“ Innlent Fleiri fréttir „Við gefumst ekki upp á ykkur“ „Nöturlegt að horfa upp á þetta“ Utanríkisráðherra tjáir sig um hitafundinn í Washington Náttúruverndarstofnun með höfuðstöðvar sínar á Hvolsvelli „Fyrir óæft auga mætti halda að þetta væri venjulegt barn“ Banaslys varð í Vík í Mýrdal Bjarni kveður, gervigreind nýtt í barnaníð og bílastæðagjöld Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Sjá meira
Skortur á samtali skýrir viðræðuhnút Engin sátt er um að rétta bara hlut lægst launuðu hópa segir Ari Skúlason. Þeir tekjuhærri vilji ná sömu stöðu og fyrir hrun. Þorsteinn Pálsson segir rekstur þjóðarbúsins þurfa að vera samkeppnishæfan til að laun verði hér samkeppnishæf. 22. maí 2015 07:00
Styrktu verkfallssjóði BHM um 15 milljónir Stéttarfélag í almannaþjónustu sýndi Bandalagi háskólamanna stuðning í verkfalli þeirra. 22. maí 2015 13:22
Verkfallsaðgerðir í gangi Í dag er fertugasti og sjötti dagur í verkfallsaðgerðum þeirra BHM félaga sem lengst hafa verið í verkfalli. 22. maí 2015 07:00
Von á tillögu frá ríkinu í deilunum við BHM Boðað hefur verið til fundar klukkan þrjú í dag í kjaradeilu háskólamanna og ríkisins. 22. maí 2015 12:00