Adam Haukur gleymdist í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2015 14:51 Adam Haukur Baumruk. Vísir/Ernir Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær. HSÍ gleymdi Adam Hauk Baumruk í fréttatilkynningu sinni og sendi ekki heldur út neina leiðréttingu en hefur bætt úr því í frétt um Afrekshópinn inn á heimasíðu sinni. Adam Haukur Baumruk er sonur handboltagoðsagnarinnar Petr Baumruk og varð Íslandsmeistari með Haukaliðinu á dögunum. Það að Adam Haukur sé í Afrekshópnum þýðir að bæði Valur og Haukar eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex hvort félag. Auk Adams eru Haukamennirnir Árni Steinn Steinþórsson, Grétar Ari Guðjónsson, Heimir Óli Heimisson, Janus Daði Smárason og Tjörvi Þorgeirsson í hópnum. Valsmennirnir sex eru þeir Alexander Örn Júlíusson, Daníel Þór Ingason, Geir Guðmundsson, Guðmundur Hólmar Helgason, Ómar Ingi Magnússon og Ýmir Örn Gíslason. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21. maí 2015 15:39 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Haukamaðurinn Adam Haukur Baumruk er í Afrekshópi karla hjá HSÍ þrátt fyrir að hann hafi ekki verið á listanum sem HSÍ sendi fjölmiðlum í gær. HSÍ gleymdi Adam Hauk Baumruk í fréttatilkynningu sinni og sendi ekki heldur út neina leiðréttingu en hefur bætt úr því í frétt um Afrekshópinn inn á heimasíðu sinni. Adam Haukur Baumruk er sonur handboltagoðsagnarinnar Petr Baumruk og varð Íslandsmeistari með Haukaliðinu á dögunum. Það að Adam Haukur sé í Afrekshópnum þýðir að bæði Valur og Haukar eiga flesta leikmenn í hópnum eða sex hvort félag. Auk Adams eru Haukamennirnir Árni Steinn Steinþórsson, Grétar Ari Guðjónsson, Heimir Óli Heimisson, Janus Daði Smárason og Tjörvi Þorgeirsson í hópnum. Valsmennirnir sex eru þeir Alexander Örn Júlíusson, Daníel Þór Ingason, Geir Guðmundsson, Guðmundur Hólmar Helgason, Ómar Ingi Magnússon og Ýmir Örn Gíslason.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03 Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21. maí 2015 15:39 Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
Ólafur Stefánsson verður aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins Aron Kristjánsson, karlalandsliðsþjálfari í handbolta, hefur valið tuttugu manna landsliðshóp fyrir leikina á móti Serbíu nú í lok mánaðarins sem eru í riðlakeppninni fyrir EM 2016. 17. apríl 2015 15:03
Valsmenn eiga flesta leikmenn í Afrekshóp karla hjá HSÍ Landsliðsþjálfarateymi karlaliðs Íslands í handbolta hefur valið 33 leikmenn í sérstakan Afrekshóp karla á vegum HSÍ en þeir verða við æfingar næstu þrjár vikur. 21. maí 2015 15:39