Anna Úrsúla og Kristín aftur í landsliðið | Karen ekki með Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. maí 2015 15:00 Kristín Guðmundsdóttir. Vísir/Valli Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Ágúst Þór valdi 23 leikmenn að þessu sinni en þar á meðal eru nýkrýndi fimmfaldi Íslandsmeistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og leikmaður ársins, Kristín Guðmundsdóttir, sem koma nú báðar aftur inn í landsliðið. Anna Úrsúla hefur ekki spilað með landsliðinu frá EM í Serbíu 2012 en Kristín lék síðast með landsliðinu fyrir meira en áratug. Karen Knútsdóttir, fyrirliði liðsins, er hinsvegar frá vegna meiðsla og verður sárt saknað í þessum leikjum. Ágúst Þór valdi tvo nýliða í hópinn en það eru Fylkisstelpan Thea Imani Sturludóttir og Gróttustelpan Eva Björk Davíðsdóttir. Leikirnir í Póllandi eru: 29. maí kl. 15.30 og 30.maí kl. 16.00. Leikirnir við Svartfellinga eru: 7. júní í Svartfjallandi kl. 18.30 og 14. júní í Laugardalshöllinni kl. 14.30.Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markmenn: Florentina Stanciu, Stjarnan Guðrún Ósk Maríasdóttir, FH Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karólína Lárudóttir, Grótta Kristín Guðmundsdóttir, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Ramune Pekarskyte, LE Havre Rut Jónsdóttir, Randers Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Sunna Jónsdóttir, BK Heid Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir umspilsleikina við Svartfjallaland og vináttulandsleiki við Pólland. Ágúst Þór valdi 23 leikmenn að þessu sinni en þar á meðal eru nýkrýndi fimmfaldi Íslandsmeistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og leikmaður ársins, Kristín Guðmundsdóttir, sem koma nú báðar aftur inn í landsliðið. Anna Úrsúla hefur ekki spilað með landsliðinu frá EM í Serbíu 2012 en Kristín lék síðast með landsliðinu fyrir meira en áratug. Karen Knútsdóttir, fyrirliði liðsins, er hinsvegar frá vegna meiðsla og verður sárt saknað í þessum leikjum. Ágúst Þór valdi tvo nýliða í hópinn en það eru Fylkisstelpan Thea Imani Sturludóttir og Gróttustelpan Eva Björk Davíðsdóttir. Leikirnir í Póllandi eru: 29. maí kl. 15.30 og 30.maí kl. 16.00. Leikirnir við Svartfellinga eru: 7. júní í Svartfjallandi kl. 18.30 og 14. júní í Laugardalshöllinni kl. 14.30.Hópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:Markmenn: Florentina Stanciu, Stjarnan Guðrún Ósk Maríasdóttir, FH Melkorka Mist Gunnarsdóttir, FylkirAðrir leikmenn: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, Grótta Arna Sif Pálsdóttir, SK Aarhus Ásta Birna Gunnarsdóttir, Fram Birna Berg Haraldsdóttir, Sävehof Eva Björk Davíðsdóttir, Grótta Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan Hildigunnur Einarsdóttir, Tertnes Hildur Þorgeirsdóttir, Koblenz Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, Selfoss Karólína Lárudóttir, Grótta Kristín Guðmundsdóttir, Valur Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram Ramune Pekarskyte, LE Havre Rut Jónsdóttir, Randers Steinunn Hansdóttir, Skanderborg Sunna Jónsdóttir, BK Heid Thea Imani Sturludóttir, Fylkir Unnur Ómarsdóttir, Skrim Þórey Rósa Stefánsdóttir, Våg Vipers Þórey Anna Ásgeirsdóttir, Kongsvinger
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira