Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 7. júní 2015 18:31 Ráðherrar fengu fyrst að sjá frumvörp um afnám hafta á ríkisstjórnarfundi á föstudag. Kastljósið mun beinast að fjármálaráðherra í kvöld. fréttablaðið/pjetur Boðað hefur verið til þingfundar klukkan 22 í kvöld þar sem gera má ráð fyrir því að frumvörp um afnám gjaldeyrishafta verði til umræðu. Höftin hafa verið við lýði frá falli bankanna í október 2008 eða í vel á sjöunda ár.Bein útsending frá fundinum verður hér á Vísi, í spilaranum neðst í fréttinni, og hefst hún klukkan 22 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd fór fram klukkan 17 og í kjölfarið fundaði ríkisstjórn vegna málsins. Þá funduðu þingflokkarnir í aðdraganda þess að Einar K. Guðfinnsson setti þingfund klukkan 22. Hér má lesa frumvarpið sem umræðan í kvöld á Alþingi snýst um. Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5. júní 2015 09:17 Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6. júní 2015 07:00 Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5. júní 2015 11:45 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Boðað hefur verið til þingfundar klukkan 22 í kvöld þar sem gera má ráð fyrir því að frumvörp um afnám gjaldeyrishafta verði til umræðu. Höftin hafa verið við lýði frá falli bankanna í október 2008 eða í vel á sjöunda ár.Bein útsending frá fundinum verður hér á Vísi, í spilaranum neðst í fréttinni, og hefst hún klukkan 22 Fundur í efnahags- og viðskiptanefnd fór fram klukkan 17 og í kjölfarið fundaði ríkisstjórn vegna málsins. Þá funduðu þingflokkarnir í aðdraganda þess að Einar K. Guðfinnsson setti þingfund klukkan 22. Hér má lesa frumvarpið sem umræðan í kvöld á Alþingi snýst um.
Alþingi Gjaldeyrishöft Tengdar fréttir Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5. júní 2015 09:17 Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6. júní 2015 07:00 Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5. júní 2015 11:45 Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta. 5. júní 2015 09:17
Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi. 6. júní 2015 07:00
Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi. 5. júní 2015 11:45
Hafa boðað til þingfundar í kvöld klukkan tíu Sérstakt þykir að boðað hafi verið til fundar svo seint á sunnudagskvöldi. 7. júní 2015 14:13