Nordsjælland mistókst að tryggja sér fimmta sætið Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2015 15:58 Ólafur Kristjánsson þjálfar Nordsjælland. vísir/getty Lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þrír Íslendingar voru í sigurliði. Guðmundur Þórarinsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn í 1-0 tapi Nordsjælland gegn AaB. Guðjón Baldvinsson kom inná sem varamaður þegar sjö mínútur voru eftir. Með tapinu mistókst Nordsjælland að tryggja sér fimmta sætið í deildinni, en þeir enda í sjötta sætinu á fyrsta tímabili Ólafs Kristjánssonar með liðið. Rúrik Gíslason spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir FCK þegar liðið vann 1-0 sigur á Hobro í dag. FCK hafði fyrir leikinn tryggt sér annað sæti deildarinnar. Rúrik spilaði fyrstu 70 mínúturnar, en hann er á leið til Nurnberg samkvæmt heimildum danska og þýska vefmiðla í dag. Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn, en hann er einnig að yfirgefa liðið. Hann var á láni frá Wolves. Baldur Sigurðsson var í eldlínunni með SönderjyskE sem tapaði 2-1 gegn Midtjylland á útivelli. Baldur spilaði allan leikinn, en SönderjyskE endar í tíunda sæti; fjórum stigum frá fallsæti. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði OB sem tapaði 0-2 gegn Randers á útivelli. Ari Freyr fór af velli mínútu fyrir hlé, en OB endar í níunda sætinu. Theodór Elmar Bjarnason var ekki í leikmannahóp Randers og Ögmundur Kristinsson sat allan tímann á varamannabekknum, en Randers endar í fjórða sæti deildarinnar. Ögmundur yfirgefur nú Randers og heldur til Svíþjóðar þar sem hann leikur með Hammarby á næstu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson nældi sér í gult spjald í 3-1 sigri Vestsjælland á Silkeborg. Bæði þessi lið falla niður um deild, en óvíst er hvort Eggert Gunnþór leiti á ný mið.Úrslitin úr öllum leikjum dagsins: AaB - FC Nordsjælland 1-0 Bröndby IF - Esbjerg 0-1 FCK - Hobro 1-0 Midtjylland - SönderjyskE 2-1 FC Vestsjælland - Silkeborg 3-1 OB - Randers 0-2 Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Lokaumferðin í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í dag þar sem fjölmargir íslenskir leikmenn voru í eldlínunni. Þrír Íslendingar voru í sigurliði. Guðmundur Þórarinsson og Adam Örn Arnarson spiluðu allan leikinn í 1-0 tapi Nordsjælland gegn AaB. Guðjón Baldvinsson kom inná sem varamaður þegar sjö mínútur voru eftir. Með tapinu mistókst Nordsjælland að tryggja sér fimmta sætið í deildinni, en þeir enda í sjötta sætinu á fyrsta tímabili Ólafs Kristjánssonar með liðið. Rúrik Gíslason spilaði líklega sinn síðasta leik fyrir FCK þegar liðið vann 1-0 sigur á Hobro í dag. FCK hafði fyrir leikinn tryggt sér annað sæti deildarinnar. Rúrik spilaði fyrstu 70 mínúturnar, en hann er á leið til Nurnberg samkvæmt heimildum danska og þýska vefmiðla í dag. Björn Bergmann Sigurðarson spilaði allan leikinn, en hann er einnig að yfirgefa liðið. Hann var á láni frá Wolves. Baldur Sigurðsson var í eldlínunni með SönderjyskE sem tapaði 2-1 gegn Midtjylland á útivelli. Baldur spilaði allan leikinn, en SönderjyskE endar í tíunda sæti; fjórum stigum frá fallsæti. Ari Freyr Skúlason og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði OB sem tapaði 0-2 gegn Randers á útivelli. Ari Freyr fór af velli mínútu fyrir hlé, en OB endar í níunda sætinu. Theodór Elmar Bjarnason var ekki í leikmannahóp Randers og Ögmundur Kristinsson sat allan tímann á varamannabekknum, en Randers endar í fjórða sæti deildarinnar. Ögmundur yfirgefur nú Randers og heldur til Svíþjóðar þar sem hann leikur með Hammarby á næstu leiktíð. Eggert Gunnþór Jónsson nældi sér í gult spjald í 3-1 sigri Vestsjælland á Silkeborg. Bæði þessi lið falla niður um deild, en óvíst er hvort Eggert Gunnþór leiti á ný mið.Úrslitin úr öllum leikjum dagsins: AaB - FC Nordsjælland 1-0 Bröndby IF - Esbjerg 0-1 FCK - Hobro 1-0 Midtjylland - SönderjyskE 2-1 FC Vestsjælland - Silkeborg 3-1 OB - Randers 0-2
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira