"Tengdapabbi kom mér heim" Ólöf Skaftadóttir og Viktoría Hermannsdóttir skrifa 6. júní 2015 10:00 Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“ Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Pétur Kristján Guðmundsson var gestur Viktoríu Hermannsdóttur og Ólafar Skaftadóttur í Föstudagsviðtalinu, sem hægt er að hlusta á hér. Pétur lenti í hræðilegu slysi á nýársnótt 2011 í Austurríki og hlaut alvarlegan mænuskaða af. Hann er sá eini í sögu Grensáss með alvarlegan mænuskaða sem hefur staðið upp úr hjólastólnum.Click here for an English version.„Ég lá í tvær vikur í rúmí í Innsbruck og var ótryggður. Það var rosalegt vesen bara að fá mig heim, fljúga með mig heim. Það kostar helling af peningum, þú flýgur ekkert í sæti með Wow Air í þessu ástandi," segir Pétur.„En þáverandi tengdafaðir var svo harður. Hann gekk inn í ráðuneytið og fékk þá til að senda Landhelgisgæsluna eftir mér. Gæslan var á einhvers konar æfingu í kringum landið og flaug til Salzburg til að ná í mig. Ég lá í sjúkrarúmi við hliðina á þeim á meðan þeir prófuðu nýja radarinn sinn."Pétur var gestur Föstudagsviðtalsins í umsjón Ólafar Skaftadóttur og Viktoríu Hermannsdóttur. Vísir/Ernir Þegar Pétur kom heim frá Austurríki fór hann beint á Grensás og hóf endurhæfingu. Pétur er meðal þeirra sem standa fyrir átakinu Stattu með taugakerfinu. „Það þarf bara að skrifa nafnið sitt á taugakerfid.is, það er gríðarlega nauðsynlegt. Ég biðla til þjóðarinnar að gera þetta. Ég sé í þessu gríðarlegt tækifæri fyrir Íslendinga. Við náum að fá nægilega marga til að skrifa undir og þá verður þetta sett markmið hjá Sameinuðu þjóðunum. Eftir mörg hundruð ár mun fólk enn muna eftir okkur á Íslandi fyrir að hafa sparkað þessu af stað. Ég veit ekki með landsmenn en ég hefði ekkert á móti því að vera skráður í mannkynssöguna.“
Föstudagsviðtalið Tengdar fréttir Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00 Mest lesið „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Innlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Innlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Afneitunin var gríðarlega sterk Pétur Kristján Guðmundsson lamaðist fyrir neðan mitti þegar hann lenti í alvarlegu slysi í Austurríki á nýársnótt 2011. Þrátt fyrir að læknar hefðu sagt nánast engar líkur á að hann myndi standa upp, þá stóð hann upp sex mánuðum eftir slysið. Hann segist 5. júní 2015 07:00