Ég er glamorous! Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 12:00 Amy Schumer „Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun! Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
„Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun!
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour