Ég er glamorous! Ritstjórn skrifar 5. júní 2015 12:00 Amy Schumer „Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun! Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour
„Ég er 72 kíló núna og ég get náð mér í hvaða gaur sem er núna. Það er alveg satt“ sagði uppistandarinn Amy Schumer í þakkarræðu sinni þegar hún tók við verðlaunum á Glamour awards í London. Verðlaunin fékk hún fyrir að vera brautryðjandi ársins. Ræðan var reyndar meira lík uppistandi en þakkarræðu nokkurntíma þegar hún lýsti því á skemmtilegan hátt hvernig hún hefði sem bar misst báðar framtennurnar í sömu viku og hún byrjaði fyrst á blæðingum. En sjón er sögu ríkari, góða skemmtun!
Mest lesið Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Tulipop bestu nýliðarnir Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour 81 árs í auglýsingu Dolce&Gabbana Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Alvöru hlífðarfatnaður frá Margiela Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Hversu mikilvægt er lækið? Glamour