Hlín hyggst kæra nauðgun Bjarki Ármannsson og Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifa 4. júní 2015 18:22 Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“ Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Hlín Einarsdóttir ætlar að kæra fyrrverandi samstarfsfélaga sinn fyrir nauðgun í fyrramálið. Þann sama og kærði þær systur fyrir fjárkúgun. Systir hennar, Malín Brand, fullyrðir að ekki hafi verið um kúgun að ræða heldur sáttargjörð vegna meintrar nauðgunar. Lögfræðingur Hlínar Kolbrún Garðarsdóttir staðfestir að lögð verði fram kæra og að lögð verði fram gögn frá neyðarmóttöku nauðgana. „Á morgun verður lögð fram kæra vegna nauðgunar. Ég staðfesti það að umbjóðandi minn fór á neyðarmóttöku fljótlega eftir atvikið og gögn eru aðgengileg lögreglu vegna þess,“ segir Kolbrún Garðarsdóttir lögmaður Hlínar. Malín sendi yfirlýsingu til fjölmiðla nú síðla dags ákæru mannsins gegn þeim systrum. Í henni segist hún að kvöldi 4.apríl síðastliðins hafa fengið símtal frá Hlín sem sagðist hafa verið nauðgað af fyrrverandi samstarfsfélaga sínum. Malín segir Hlín hafi velt því fyrir sér að kæra manninn. Hann hafi reynt að ná sambandi við hana daginn eftir en hún ekki viljað tala við hann. Malín segist hafa rætt við umræddan samstarfsfélaga og hann hafi lagt áherslu á að nauðgunarkæra, hvort sem hún leiddi til ákæru og sakfellingar eða ekki valda sér miklum hnekki. Systir hennar hafi fallist á þessi sjónarmið og úr hafi orðið sátt með greiðslu miskabóta. Samskiptin fóru á milli Malínar og umrædds manns. Þá veitti Malín sáttafénu viðtöku en samkvæmt heimildum Vísis greiddi maðurinn þeim 700 þúsund krónur gegn því að þær myndu ekki kæra hann fyrir nauðgun. Kolbrún segir segir lögreglu skoða upplýsingar sem hafa komið fram í fjölmiðlum. Þá sér í lagi hvað varðar rannsókn á tilraun systranna Hlínar og Malínar til fjárkúgunar forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar. „Ég hef ráðlagt henni að tjá sig ekkert um rannsókn þessara mála á meðan rannsóknin stendur. Ég hef gert athugasemd við lögreglu varðandi þær upplýsingar sem hafa verið í fjölmiðlum síðustu daga, sem mér finnst einkennilegt. Mér skilst að lögregla sé að skoða það.“
Systur kúga fé út úr forsætisráðherra Tengdar fréttir Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08 Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00 „Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25 Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Sjá meira
Lögmaður Hlínar: Rannsókn seinna málsins á frumstigi "Þetta er það viðkvæmt og er til rannsóknar lögreglu þannig að við verðum að láta það hafa sinn gang.“ 4. júní 2015 12:08
Systurnar handteknar og yfirheyrðar á ný Maðurinn afhenti Malín Brand 700 þúsund krónur í reiðufé í umslagi. Hann tók sér fimm daga umhugsunartíma eftir hótun systranna. 4. júní 2015 07:00
„Engin venjuleg saga sem þær eiga þessar systur“ Friðrika Benónýsdóttir tók viðtal við Hlín Einarsdóttur, sem birtist í Stundinni í dag, tveimur vikum fyrir handtökuna á Völlunum á föstudag. Hlín lýsir heilaþvætti sem hún varð fyrir í Vottum Jehóva og óútskýrðu fráfalli móður sinnar. 4. júní 2015 10:25
Segir Hlín hafa leitað á bráðamóttöku vegna meintrar nauðgunar „Samskiptin fóru í gegnum mig því systir mín treysti sér ekki til að eiga þau.“ 4. júní 2015 16:40