Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour SKAM stjarna vekur lukku á tískuvikunni Glamour Natalie Portman fékk þrefalt lægri laun en Ashton Kutcher Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Taka þekktar baráttukonur með sér á rauða dregilinn Glamour Eftirminnileg augnablik frá tískuvikunum Glamour