Formaður samninganefndar BHM: „Það sem við óttuðumst mest er að gerast“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. júní 2015 19:30 Páll Halldórsson formaður samninganefndar BHM vísir/ernir Nú klukkan hálf sex slitnaði upp úr fundi samninganefnda ríkisins og bandalags háskólamanna og ekki hefur verið boðaður nýr fundur. Nefndinrnar funduðu í sex tíma í gær og héldu viðræðunum áfram frá klukkan þrjú í dag. Á fundinum í dag var haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Félagar í BHM hafa verið í verkfalli í á níundu viku. „Það stefnir í neyðarástand á Landspítalanum í haust, ekki vegna verkfalla, heldur vegna þess að það sem við óttuðumst mest er orðið að veruleika,“ segir Páll Halldórsson formaður samninganefndar BHM. „Mannskapurinn er á förum.“ Í yfirlýsingu frá BHM kemur fram að tillögur bandalagsins til lausnar deilunni hafi verið hafnað líkt og öllum öðrum tillögum. Samningsvilji ríkisins sé enginn þótt BHM hafi samþykkt að semja til fjögurra ára. Verulegrar reiði og óþreyju sé farið að gæta hjá félagsmönnum en þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur nú sagt upp störfum. Fjöldi ljósmæðra og dýralækna hefur sótt um störf á öðrum Norðurlöndum. Hjúkrunarfræðingar funda enn hjá ríkissáttasemjara, en fundurinn í dag er sá fyrsti frá því að upp úr viðræðum slitnaði á föstudaginn. Sá fundur hefur staðið yfir síðan klukkan korter yfir tvö í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. 3. júní 2015 15:46 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Nú klukkan hálf sex slitnaði upp úr fundi samninganefnda ríkisins og bandalags háskólamanna og ekki hefur verið boðaður nýr fundur. Nefndinrnar funduðu í sex tíma í gær og héldu viðræðunum áfram frá klukkan þrjú í dag. Á fundinum í dag var haldið áfram með umræðu um punkta sem samninganefnd ríksins lagði fyrir fulltrúa BHM hjá ríkissáttasemjara í gær. Félagar í BHM hafa verið í verkfalli í á níundu viku. „Það stefnir í neyðarástand á Landspítalanum í haust, ekki vegna verkfalla, heldur vegna þess að það sem við óttuðumst mest er orðið að veruleika,“ segir Páll Halldórsson formaður samninganefndar BHM. „Mannskapurinn er á förum.“ Í yfirlýsingu frá BHM kemur fram að tillögur bandalagsins til lausnar deilunni hafi verið hafnað líkt og öllum öðrum tillögum. Samningsvilji ríkisins sé enginn þótt BHM hafi samþykkt að semja til fjögurra ára. Verulegrar reiði og óþreyju sé farið að gæta hjá félagsmönnum en þriðjungur geislafræðinga á LSH hefur nú sagt upp störfum. Fjöldi ljósmæðra og dýralækna hefur sótt um störf á öðrum Norðurlöndum. Hjúkrunarfræðingar funda enn hjá ríkissáttasemjara, en fundurinn í dag er sá fyrsti frá því að upp úr viðræðum slitnaði á föstudaginn. Sá fundur hefur staðið yfir síðan klukkan korter yfir tvö í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55 Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. 3. júní 2015 15:46 Mest lesið Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Fleiri fréttir Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Sjá meira
Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. 3. júní 2015 11:55
Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. 3. júní 2015 07:00
Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. 3. júní 2015 15:46