Heiða rokkaði á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 10:15 Glæsilegur rauður dregill í London í gær. Glamour/Getty Viðburður breska Glamour - Women of the Year - fór fram í gær í London. Stjörnurnar fjölmenntu á rauða dreglinn þar sem Íslendingar áttu sinn fulltrúa. Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, þekkt í Bretlandi sem Heida Reed, lét sig ekki vanta og gaf bresku stjörnunum ekkert eftir á dreglinum þar sem hún klæddist svörtum samfesting og skartaði rauðum vörum. Heiðu er á hraðri uppleið út í heimi en hún hefur meðal annars slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark. Verðlaunin voru hin glæsilegustu en meðal verðlaunahafa voru bandaríska leikkonan Kate Hudson sem mætti ásamt mömmu sinni Goldie Hawn, leikkonan Felicity Jones og dagskrágerðakonan Fearne Cotton. Meðal gesta voru einnig Kerry Washington, Ellie Goulding og Rosie Huntington-Whiteley. Glamour skoðaði rauða dregilinn. Heida Reed - eða Heiða Rún Sigurðardóttir.Glæsilegar mæðgur.Suki Waterhouse.Amy Schumer.Ellie Goulding.Rosie Huntington - Whiteley.Kerry Washington.Maisie Williams.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour
Viðburður breska Glamour - Women of the Year - fór fram í gær í London. Stjörnurnar fjölmenntu á rauða dreglinn þar sem Íslendingar áttu sinn fulltrúa. Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, þekkt í Bretlandi sem Heida Reed, lét sig ekki vanta og gaf bresku stjörnunum ekkert eftir á dreglinum þar sem hún klæddist svörtum samfesting og skartaði rauðum vörum. Heiðu er á hraðri uppleið út í heimi en hún hefur meðal annars slegið í gegn í bresku sjónvarpsþáttaröðinni Poldark. Verðlaunin voru hin glæsilegustu en meðal verðlaunahafa voru bandaríska leikkonan Kate Hudson sem mætti ásamt mömmu sinni Goldie Hawn, leikkonan Felicity Jones og dagskrágerðakonan Fearne Cotton. Meðal gesta voru einnig Kerry Washington, Ellie Goulding og Rosie Huntington-Whiteley. Glamour skoðaði rauða dregilinn. Heida Reed - eða Heiða Rún Sigurðardóttir.Glæsilegar mæðgur.Suki Waterhouse.Amy Schumer.Ellie Goulding.Rosie Huntington - Whiteley.Kerry Washington.Maisie Williams.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Bestu tískuaugnablik ársins 2016 Glamour Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour