Samfestingar og síðkjólar á CFDA Ritstjórn skrifar 2. júní 2015 10:15 Flottur rauður dregill í New York í gær. Glamour/Getty Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Hönnunar-og tískuverðlaun Bandaríkjanna, CFDA fóru fram með pompi og pragt í New York í gær þar sem rauða dreglinum var rúllað út. Meðal verðlaunahafa í ár voru tvíburasysturnar Mary-Kate og Ashley Olsen sem voru kvenfatahönnuðir ársins á meðan Tom Ford vann verðlaun fyrir hönnun sína á herrafatnaði. Tabitha Simmons var fylgihlutahönnuður ársins og Rosie Assoulin vann Swarovski verðlaun kvöldsins. Samfestingar voru áberandi klæðnaður gesta sem skörtuðu sínu fínasta pússi. Lily Aldrigde í kjól frá Thakoon.Gigi Hadid í samfesting frá Michael Kors.Jemima Kirke í kjól frá Rosie Assoulin.Pharrell Williams, Helen Lasichanh, Kim Kardashian og Kanye West mættu hress.Alexander Wang og Anna Ewers.Victoria Beckham og Hamish Bowles.Vinningshafarnir sáttir upp á sviði.Mynd/GettyJenna Lyons í flottum jakkafötum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour