Jenner systurnar með fatalínu fyrir Topshop Ritstjórn skrifar 2. júní 2015 09:00 Sumarlegt og ferskt frá Kylie og Kendall Jenner. Systurnar Kendall og Kylie Jenner hafa gert fatalínu í samstarfi við Topshop. Línan er væntanleg í verslanir hér á landi á morgun, 3.júní. Fatalínan er sumarleg og fersk en þær systur hafa víða vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl enda með milljónir fylgjendur út um allan heim. "Við erum spenntar að sjá fötin okkar í Topshop - það er fullkomin verslun sem fangar orkuna í okkar fatahönnun. Þegar við vorum að leita að innblæstri í hönnuninni vildum við búa til fatnað sem sýnir okkar stíl og smellpassar inn í flesta fataskápa. Við vonum að það sé jafn gaman að klæðast fötunum eins og okkur fannst að hanna þau," segja systurnar í tilkynningu frá Topshop. Hér er smá sýnishorn af fötunum sem eru væntanleg í búðir - sumarlegra verður það varla.GallastuttbuxurHvít og sumarleg kápa.Léttar buxur fyrir sumarið.Samfestingur með stuttum skálmum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram. Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour
Systurnar Kendall og Kylie Jenner hafa gert fatalínu í samstarfi við Topshop. Línan er væntanleg í verslanir hér á landi á morgun, 3.júní. Fatalínan er sumarleg og fersk en þær systur hafa víða vakið athygli fyrir skemmtilegan fatastíl enda með milljónir fylgjendur út um allan heim. "Við erum spenntar að sjá fötin okkar í Topshop - það er fullkomin verslun sem fangar orkuna í okkar fatahönnun. Þegar við vorum að leita að innblæstri í hönnuninni vildum við búa til fatnað sem sýnir okkar stíl og smellpassar inn í flesta fataskápa. Við vonum að það sé jafn gaman að klæðast fötunum eins og okkur fannst að hanna þau," segja systurnar í tilkynningu frá Topshop. Hér er smá sýnishorn af fötunum sem eru væntanleg í búðir - sumarlegra verður það varla.GallastuttbuxurHvít og sumarleg kápa.Léttar buxur fyrir sumarið.Samfestingur með stuttum skálmum.Fylgstu með Glamour á Facebook og á Instagram.
Mest lesið Við elskum vínrauðan Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Gataðar augabrúnir 2015 Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Svakalegur samfestingur í Cannes Glamour Demna Gvasalia valinn manneskja ársins af BoF Glamour Þessu máttu ekki missa af úr fatalínu Balmain fyrir H&M Glamour Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour