Mál BHM gegn ríkinu þingfest í dag Jóhann Óli Eiðsson skrifar 19. júní 2015 11:30 Félagsmenn BHM vísir/pjetur BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Beiðni um flýtimeðferð hefur verið samþykkt og verður stefnan verður þingfest kl.15.00 í dag, föstudaginn 19. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Að mati BHM felur setning laganna í sér ólögmætt inngrip í starfsemi BHM sem frjáls og lögleg félagasamtök. Lögin brjóti gegn 74. gr. stjórnarskrár Íslands og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sem fela í sér almennt bann við afskiptum stjórnvalda og löggjafans. Þá hafi íslenska ríkið einnig brotið gegn samþykktum ILO, Alþjóða vinnumálastofnunarinnar, nr. 87 og 98 og gegn 6. gr. Félagsmálasáttmála Evrópu með lagasetningunni. Dæmi eru um að stjórnvöld hafi gripið inn í kjaradeilur með lagasetningu. Í máli BHM er hins vegar ekki aðeins um „stjórnvöld“ að ræða, heldur einnig annan samningsaðilann. Að mati BHM felur setning laga nr. 31/2015 í sér ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félagasamtaka á víðtækan og alvarlegan hátt og hefur því verið leitað fulltingis dómstóla til að fá hlut félaga BHM réttan. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Sjá meira
BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem voru samþykkt á Alþingi sl. laugardag. Beiðni um flýtimeðferð hefur verið samþykkt og verður stefnan verður þingfest kl.15.00 í dag, föstudaginn 19. júní í Héraðsdómi Reykjavíkur. Að mati BHM felur setning laganna í sér ólögmætt inngrip í starfsemi BHM sem frjáls og lögleg félagasamtök. Lögin brjóti gegn 74. gr. stjórnarskrár Íslands og 11. gr. mannréttindasáttmála Evrópu sem fela í sér almennt bann við afskiptum stjórnvalda og löggjafans. Þá hafi íslenska ríkið einnig brotið gegn samþykktum ILO, Alþjóða vinnumálastofnunarinnar, nr. 87 og 98 og gegn 6. gr. Félagsmálasáttmála Evrópu með lagasetningunni. Dæmi eru um að stjórnvöld hafi gripið inn í kjaradeilur með lagasetningu. Í máli BHM er hins vegar ekki aðeins um „stjórnvöld“ að ræða, heldur einnig annan samningsaðilann. Að mati BHM felur setning laga nr. 31/2015 í sér ólögmætt inngrip í starfsemi frjálsra, löglegra félagasamtaka á víðtækan og alvarlegan hátt og hefur því verið leitað fulltingis dómstóla til að fá hlut félaga BHM réttan.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00 Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00 Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00 Mest lesið Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Innlent Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Erlent Vaktin: Dómari kveður upp um refsingu Diddy Erlent Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Innlent „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Innlent Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína Innlent Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Erlent Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Erlent Hamas liðar vilja ekki afvopnast Erlent Fleiri fréttir Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Tillögurnar í leikskólamálum séu vonbrigði og uppgjöf Jörð skelfur í Krýsuvík og Þjóðaröryggisráð fundaði í morgun Fólk að bugast þar til hætt var að manna vaktir á föstudögum Snorri etur kappi við Bergþór og Ingibjörgu Hafnaði kæru Sameindar vegna Konukots í Ármúla Ingibjörg tekur slaginn við Bergþór Skjálftahrina við Krýsuvík og Kleifarvatn Sagt að njóta ótruflaðrar ástar í Venesúela Bergþór vill verða varaformaður Óljóst hvort Kínverjarnir geti sótt vélina sína „Mér finnst þeir vera að taka frá mér lífið“ Rauk upp úr flugvél Jet2 Loka leikskóladeild á Stöðvarfirði vegna manneklu Nýjar tillögur falli á herðar vinnandi foreldra Eðlilegt að Ísland skoði að taka þátt Til umræðu að setja upp lokunarpósta við Fossvogsbrú Ragnhildur tekur við Kveik Blæs á sögusagnir um úthugsaða fléttu og ótti við að enda rúmliggjandi Vilja að fallið verði frá hækkun áfengisskatta „Þetta er auðvitað allt of lítið úrtak til að vera marktækt“ Refsing fyrir að reyna að myrða lækni þyngd Miklar breytingar á gjaldskrá leikskóla borgarinnar Nýr stjóri Icelandair vildi bara Airbus þegar hann stýrði Play Föst á Spáni næstu mánuði vegna meðgöngukvilla Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu Sjá meira
Gæti tekið vikur og mánuði að vinda ofan af verkföllunum Það gæti tekið mánuði að vinda ofan af verkföllum starfsfólks í aðildarfélögum BHM hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu og hjá Matvælastofnun. Slátrun er hafin og von er á nautakjöti aftur í verslanir um næstu helgi. Fjárhagsstaða svínabænda er sögð gra 16. júní 2015 09:00
Vistarbandi komið á opinbera starfsmenn Ríkið með öll tromp á hendi í slagnum við aðildarfélög Bandalags háskólamanna (BHM) og hjúkrunarfræðinga, segir formaður BHM. Telur lög á verkföll líka geta náð til uppsagna. Ríkið getur lengt uppsagnarfrest komi til hópuppsagna stétta. 19. júní 2015 07:00
Segir mótmælin endurspegla ástand sem bregðast verði við Fjölmenni var saman komið á Austurvelli í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, í þeim tilgangi að mótmæla sitjandi ríkisstjórn. Skiptar skoðanir eru um tímasetningu mótmælanna. Eru ýmist sögð gleðispillir barna eða viðeigandi. 18. júní 2015 09:00
Óánægja með Kópavogsmódelið: Foreldrar upplifa samviskubit, aukið álag og stöðuga tímapressu