Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Allt blátt hjá Chanel Glamour Breska prinsessan framan á Vogue Glamour