Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour #virðing Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour Stjörnurnar elska RMS Glamour Vivienne Westwood vill bjarga Norðurheimsskautinu Glamour