Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Töffaralegur fatastíll Margot Robbie Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Nostalgíukast í eftirpartýi H&M og Balmain Glamour Ný götutískustjarna í New York Glamour Grammy 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour Samfélagsmiðlastjarnan sem er öðruvísi en allir hinir Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Fyrsti karlkyns talsmaður Maybelline kynntur Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour