Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Fann 18 ára gamlan bíómiða við gerð línunnar Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour Förðunartrendin 2016: Hvað segja sérfræðingarnir? Glamour Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour