H&M með nýja makeup línu Ritstjórn skrifar 16. júní 2015 12:00 H&M aðdáendur ættu svo sannarlega að geta glaðst yfir því að verslunarkeðjan mun setja á markað nýja förðunar og snyrtivörulínu í september. Um er að ræða línu sem inniheldur um 700 hluti, krem og sápur fyrir líkamann, andlitslínu með hreinsum og kremum ásamt förðunarvörum, burstum og öðrum áhöldum. Er þetta stærsta förðunar og snyrtivörulína H&M til þessa, og mun hún bæði innihalda tímalausar vörur og vörulínur sem koma einungis í takmörkuðu upplagi. Verður hluti línunnar í samstarfi við H&M Concious collection sem einbeitir sér að lífrænum efnum og endurvinnslu. Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour
H&M aðdáendur ættu svo sannarlega að geta glaðst yfir því að verslunarkeðjan mun setja á markað nýja förðunar og snyrtivörulínu í september. Um er að ræða línu sem inniheldur um 700 hluti, krem og sápur fyrir líkamann, andlitslínu með hreinsum og kremum ásamt förðunarvörum, burstum og öðrum áhöldum. Er þetta stærsta förðunar og snyrtivörulína H&M til þessa, og mun hún bæði innihalda tímalausar vörur og vörulínur sem koma einungis í takmörkuðu upplagi. Verður hluti línunnar í samstarfi við H&M Concious collection sem einbeitir sér að lífrænum efnum og endurvinnslu.
Mest lesið Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Armani hannar nýja kvenfatalínu Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Létt og ljómandi fermingarförðun sem fer öllum vel Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Ætla að bíða með skilnaðinn? Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Kaia Gerber hannar fyrir Karl Lagerfeld Glamour