Ísland meðal fastagesta á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2015 06:30 Aron Pálmarsson átti frábæran leik þegar Ísland vann Svartfjallaland. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Strákarnir okkar hafa nú verið með á níu Evrópumótum í röð eða öllum Evrópukeppnum karlahandboltans á 21. öldinni. Því hafa aðeins fimm aðrar þjóðir náð eða Danmörk, Frakkland, Króatía, Spánn og Rússland sem öll eru með meira en fjórar milljónir íbúa. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, var með á EM í Króatíu 2000 og getur því tekið þátt í sínu níunda Evrópumóti eftir sex mánuði en Guðjón Valur verður 36 ára í ágúst. Frakkar, Spánverjar, Króatar og Rússar hafa verið með á öllum Evrópukeppnum sögunnar og það breyttist ekki núna. Danir hafa bara misst af einu Evrópumóti (1998) alveg eins og Svíar (2006) og Þjóðverjar (2014). Ísland er í 10. sætinu á þeim lista.Þjóðir sem hafa verið með á níu Evrópumótum í röð:Ísland - 330 þúsund íbúar Króatía - 4,3 milljónir Danmörk - 5,7 milljónir Spánn - 46,4 milljónir Frakkland - 66,1 milljón Rússland - 146 milljónirFlest Evrópumót þjóða: 12 Evrópumót:Króatía, Spánn, Frakkland, Rússland11 Evrópumót:Danmörk, Þýskland, Svíþjóð10 Evrópumót:Ungverjaland, Slóvenía9 Evrópumót:Ísland, Serbía Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 24-34 | Skyldusigur í Ísrael Fyrir utan smá hikst í upphafi leiks lenti Ísland ekki í vandræðum í Ísrael. 10. júní 2015 16:00 Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. 14. júní 2015 19:34 Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. 15. júní 2015 08:43 Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. 14. júní 2015 19:19 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Strákarnir vilja sópa upp eftir sig Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna. 13. júní 2015 07:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér um helgina sæti á Evrópumótinu í handbolta með flottum tólf marka sigri á Svartfellingum í Höllinni og handboltaliðið kom Íslandi um leið í fámennan hóp handboltarisa álfunnar á þessari öld. Strákarnir okkar hafa nú verið með á níu Evrópumótum í röð eða öllum Evrópukeppnum karlahandboltans á 21. öldinni. Því hafa aðeins fimm aðrar þjóðir náð eða Danmörk, Frakkland, Króatía, Spánn og Rússland sem öll eru með meira en fjórar milljónir íbúa. Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska liðsins, var með á EM í Króatíu 2000 og getur því tekið þátt í sínu níunda Evrópumóti eftir sex mánuði en Guðjón Valur verður 36 ára í ágúst. Frakkar, Spánverjar, Króatar og Rússar hafa verið með á öllum Evrópukeppnum sögunnar og það breyttist ekki núna. Danir hafa bara misst af einu Evrópumóti (1998) alveg eins og Svíar (2006) og Þjóðverjar (2014). Ísland er í 10. sætinu á þeim lista.Þjóðir sem hafa verið með á níu Evrópumótum í röð:Ísland - 330 þúsund íbúar Króatía - 4,3 milljónir Danmörk - 5,7 milljónir Spánn - 46,4 milljónir Frakkland - 66,1 milljón Rússland - 146 milljónirFlest Evrópumót þjóða: 12 Evrópumót:Króatía, Spánn, Frakkland, Rússland11 Evrópumót:Danmörk, Þýskland, Svíþjóð10 Evrópumót:Ungverjaland, Slóvenía9 Evrópumót:Ísland, Serbía
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 24-34 | Skyldusigur í Ísrael Fyrir utan smá hikst í upphafi leiks lenti Ísland ekki í vandræðum í Ísrael. 10. júní 2015 16:00 Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. 14. júní 2015 19:34 Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. 15. júní 2015 08:43 Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01 Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30 Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. 14. júní 2015 19:19 Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45 Strákarnir vilja sópa upp eftir sig Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna. 13. júní 2015 07:00 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Ísland gæti lent með Gumma og Degi í riðli Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM í Póllandi á næsta ári. 15. júní 2015 08:26
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 24-34 | Skyldusigur í Ísrael Fyrir utan smá hikst í upphafi leiks lenti Ísland ekki í vandræðum í Ísrael. 10. júní 2015 16:00
Guðjón Valur: Þeir voru ekki lélegir, við vorum bara svona góðir "Ég er bara rosalega ánægður hvernig við spiluðum og mér finnst alltaf leiðinlegt að heyra að aðrir séu lélegir,“ segir Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. 14. júní 2015 19:34
Komst áfram þrátt fyrir tólf marka tap í höllinni Svartfjallaland fór áfram á EM sem liðið sem náði bestum árangri í þriðja sæti riðlanna. 15. júní 2015 08:43
Aron: Samningsmálin standa ágætlega Aron Kristjánsson er ekki enn búinn að skrifa undir nýjan samning við HSÍ. 14. júní 2015 19:06
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Svartfjallaland 34-22 | Ísland tryggði sér EM-sætið með stæl Íslenska handboltalandsliðið gulltryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í röð eftir öruggan 12 marka sigur á Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni í kvöld. 14. júní 2015 00:01
Endurreisnin fullkomnuð í Laugardalshöll Íslenska landsliðið tryggði sér sæti á níunda Evrópumótinu í handbolta í röð með tólf marka sigri á Svartfjallalandi, 34-22, í Laugardalshöllinni í gær. 15. júní 2015 06:30
Aron: Vorum betri á öllum sviðum "Mér fannst þeir ekki eiga nein svör við okkar sóknarleik og í raun varnarleik,“ segir Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands. 14. júní 2015 19:19
Aron: Algjör hugarfarsbreyting hjá liðinu Landsliðsþjálfarinn vill sigur gegn Svartfjallalandi á morgun og efsta sætið í riðlinum. 13. júní 2015 16:45
Strákarnir vilja sópa upp eftir sig Íslenska landsliðið í handbolta mætir Svartfellingum í úrslitaleik um efsta sæti riðilsins á sunnudag. Ólafur Stefánsson segir meiri einbeitingu í liðinu núna. 13. júní 2015 07:00