Nýtt andlit Loréal Ritstjórn skrifar 15. júní 2015 15:00 Isabeli Fontana Brasilíska fyrirsætan Isabeli Fontana hefur fengið þann heiður að verða næsta andlit og alþjóðleg talskona Loréal. Fontana, sem byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul, segist ekki hafa lært eða spáð í að farða sjálfa sig fyrr en eftir að hún eignaðist fyrsta barnið sitt árið 2003. „Ég settist bara í stólinn og lét förðunarfræðingana um verkið. Það var ekki fyrren eftir að ég eignaðist fyrri strákinn minn að kvenlega hliðin mín kom í ljós og ég fór að spá í þessu.“ Fontana bætist þar með í hóp með öðrum glæsilegum konum á borð við Eva Green, Zoe Saldana, Kirsten Dunst, Diane Kruger og fleirum. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram.Isabeli Fontana Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour
Brasilíska fyrirsætan Isabeli Fontana hefur fengið þann heiður að verða næsta andlit og alþjóðleg talskona Loréal. Fontana, sem byrjaði að sitja fyrir aðeins þrettán ára gömul, segist ekki hafa lært eða spáð í að farða sjálfa sig fyrr en eftir að hún eignaðist fyrsta barnið sitt árið 2003. „Ég settist bara í stólinn og lét förðunarfræðingana um verkið. Það var ekki fyrren eftir að ég eignaðist fyrri strákinn minn að kvenlega hliðin mín kom í ljós og ég fór að spá í þessu.“ Fontana bætist þar með í hóp með öðrum glæsilegum konum á borð við Eva Green, Zoe Saldana, Kirsten Dunst, Diane Kruger og fleirum. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram.Isabeli Fontana
Mest lesið Blake Lively og Ryan Reynolds frumsýna dætur sínar Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Tíu vinsælustu vörurnar í tískuheiminum í dag Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour ,,Kona sem notar ekki ilmvatn á sér enga framtíð." Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour