Ágúst: Væri frábært að vinna Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2015 17:30 Arna Sif er lykilmaður í landsliðinu og verður að eiga góðan leik á morgun eins og allar stelpurnar. vísir/valli Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi klukkan 14.30 í Laugardalshöll á morgun, en stelpurnar eru níu mörkum undir eftir fyrri leikinn. Sigurvegarinn í einvíginu fer á HM seinna á árinu, en íslenska liðið tapaði stórt eftir að byrja vel í síðasta leik. „Við byrjum mjög vel og komum af krafti inn í leikinn en svo fjaraði undan þessu hjá okkur,“ segir Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari.Sjá einnig:Draumurinn er að komast áfram „Við fórum að skjóta of snemma og hættum að spila okkur í góð færi.“ „Svartfellingarnir gengu á lagið en við megum ekki gleyma því að við erum að spila við eitt allra besta landslið heims.“ „Það var kannski pínu óvænt að vera komin sex mörkum yfir svona nemma en fjögurra til fimm marka tap hefði ekki verið óeðlilegt miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst. Verkefnið er mjög erfitt en Ágúst vill bara sjá hetjulega frammistöðu í Höllinni á morgun. „Það yrði frábært að vinna þær, en auðvitað vil ég bara sjá baráttuglatt íslenskt landslið. Ég vil sjá stelpurnar gefa allt í þetta og njóta þess að spila þar sem þetta er okkar síðasti leikur í bili,“ segir hann. Yngri leikmenn hafa verið að spila vel að undanförnu og sér Ágúst fram á bjarta tíma hjá landsliðinu. „Eins og áður hefur komið fram vantar nokkra leikmenn hjá okkur en það eru stelpur að koma inn sem eru að fá stærri hlutverk eins og Hrafnhildur Hanna, Steinunn Hansdóttir og fleiri sem eru að standa sig vel. Það er klárlega björt framtíð í kvennaboltanum, það er engin spurning.“ Íslenski handboltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mætir Svartfjallalandi klukkan 14.30 í Laugardalshöll á morgun, en stelpurnar eru níu mörkum undir eftir fyrri leikinn. Sigurvegarinn í einvíginu fer á HM seinna á árinu, en íslenska liðið tapaði stórt eftir að byrja vel í síðasta leik. „Við byrjum mjög vel og komum af krafti inn í leikinn en svo fjaraði undan þessu hjá okkur,“ segir Ágúst Jóhannsson, landsliðsþjálfari.Sjá einnig:Draumurinn er að komast áfram „Við fórum að skjóta of snemma og hættum að spila okkur í góð færi.“ „Svartfellingarnir gengu á lagið en við megum ekki gleyma því að við erum að spila við eitt allra besta landslið heims.“ „Það var kannski pínu óvænt að vera komin sex mörkum yfir svona nemma en fjögurra til fimm marka tap hefði ekki verið óeðlilegt miðað við hvernig leikurinn spilaðist,“ segir Ágúst. Verkefnið er mjög erfitt en Ágúst vill bara sjá hetjulega frammistöðu í Höllinni á morgun. „Það yrði frábært að vinna þær, en auðvitað vil ég bara sjá baráttuglatt íslenskt landslið. Ég vil sjá stelpurnar gefa allt í þetta og njóta þess að spila þar sem þetta er okkar síðasti leikur í bili,“ segir hann. Yngri leikmenn hafa verið að spila vel að undanförnu og sér Ágúst fram á bjarta tíma hjá landsliðinu. „Eins og áður hefur komið fram vantar nokkra leikmenn hjá okkur en það eru stelpur að koma inn sem eru að fá stærri hlutverk eins og Hrafnhildur Hanna, Steinunn Hansdóttir og fleiri sem eru að standa sig vel. Það er klárlega björt framtíð í kvennaboltanum, það er engin spurning.“
Íslenski handboltinn Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Sjá meira