Sigmundur og Bjarni á leiknum á meðan þingmenn ræða hugsanlega lagasetningu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. júní 2015 19:20 Sigmundur á vellinum. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015 Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra eru nú staddir í Laugardalnum til að fylgjast með viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 í fótbolta. Á meðan deila þingmenn um verkfallsfrumvarpið á Alþingi en umræður hafa staðið yfir frá klukkan hálf tvö í dag. Nú síðast í apríl var Sigmundur Davíð gagnrýndur fyrir að hafa ekki sótt fyrsta þingfund Alþingis eftir tveggja vikna leyfi. Í ljós kom að hann var viðstaddur setningarathöfn heimsmeistaramóts karla í íshokkí í Skautahöllinni í Laugardal. Óvíst er hvort frumvarpið verði að lögum í kvöld og bendir því flest til þess að boðað verði til annars þingfundar í fyrramálið.Bjarni Benediktsson í heiðursstúkunni. Kristján Möller þingmaður Samfylkingarinnar er rétt fyrir aftan.vísir/ernirRáðherrarnir hafa vakið athygli viðstaddra, en þeir sitja í heiðursstúkunni. Enginn Ólafur Ragnar á vellinum í dag. Sigmundur Davíð mættur. Situr með Geir og Rúnari Vífli. Heiðursstúkan #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 12, 2015 Athygli vekur að Bjarni Ben og Simmi Davíð eru báðir í VIP stúkunni en sitja ekki saman. Samt laust við hlið Bjarna. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 12, 2015
Tengdar fréttir Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13 Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00 Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53 Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15 Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Sjá meira
Sigmundur Davíð fjarverandi á Alþingi en reyndist lukkudýr íshokkílandsliðsins Þekktist ekki boð Kastljóss um að ræða afnám gjaldeyrishafta og leyniskýrslur. 14. apríl 2015 00:13
Mikil reiði meðal verkfallsfólks vegna laganna Forystumenn BHM og FÍH afhentu forseta Alþingis áskorun um að Alþingi hafni frumvarpi um lög á vinnudeilur félaganna. 12. júní 2015 19:00
Mótmæli á Austurvelli: „Fólki er misboðið“ Alþingi ræðir lagasetningu á verkföll stétta innan heilbrigðiskerfisins í dag. 12. júní 2015 10:53
Óvíst að lögin nái í gegn í kvöld Stjórnarandstaðan vill ítarlega umræðu um verkfallsfrumvarpið í nefnd. Óvíst hvenær öllum þremur umræðunum verður lokið 12. júní 2015 19:15