Fimm sumarlegir varalitir fyrir helgina Ritstjórn skrifar 12. júní 2015 13:00 Það er fátt sumarlegra en bjartur og litsterkur varalitur. Einfalt er að smella á sig skemmtilegum lit ef halda á út á lífið eftir vinnu eða mæta í sumarbrúðkaup. Glamour mælir með þessum fimm litasprengjum fyrir góða helgi. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Clinique Pop í Grape PopDior Fluidstick í PlasirMilani Matte Diva frá haustfjord.isGosh í Matte RaspberryLancome Shine Lover nr 136 Amuse Bouche Glamour Fegurð Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Áfram stelpur! Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour
Það er fátt sumarlegra en bjartur og litsterkur varalitur. Einfalt er að smella á sig skemmtilegum lit ef halda á út á lífið eftir vinnu eða mæta í sumarbrúðkaup. Glamour mælir með þessum fimm litasprengjum fyrir góða helgi. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Clinique Pop í Grape PopDior Fluidstick í PlasirMilani Matte Diva frá haustfjord.isGosh í Matte RaspberryLancome Shine Lover nr 136 Amuse Bouche
Glamour Fegurð Mest lesið Bloggarar fögnuðu nýju ári með nýju útliti Glamour Trúðaskygging nýjasta trendið? Glamour Stjörnurnar samgleðjast samkynhneigðum Glamour Áfram stelpur! Glamour Sérstök lína frá Ganni lítur dagsins ljós Glamour Serena Williams á von á sínu fyrsta barni Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Loðnar kápur fyrir veturinn Glamour