"Svelta okkur til hlýðni“ Birgir Olgeirsson skrifar 11. júní 2015 21:50 Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, og Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM. „Því miður sannar þetta grun okkar um að alltaf hafi staðið til að svelta okkur til hlýðni í samningaferlinu,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, aðspurð um viðbrögð sín um fregnir þess efnis að til standi að setja lög á verkfall félagsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld að setja lög á verkfall BHM og Félag hjúkrunarfræðinga og verður það að óbreyttu gert á morgun. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart en ég verð að segja að þetta eru vondar fréttir. Úr því að þeim tókst ekki að svelta okkur þá er þetta eina ráðið sem ríkisvaldið hefur,“ en hún bendir jafnframt á að ríkið sé einnig vinnuveitandi í þessari deilu. „Það er gefinn tími til 1. júlí til að ná samningum og ég vona að það sé einlægur ásetningur yfirvalda að ganga að samningaborðinu með opnum hug.“ Ólafur Skúlason Formaður Félags hjúkrunarfræðinga, Ólafur G. Skúlason, óttast það sem koma skal. „Þetta eru klárlega mikil vonbrigði að ríkisstjórnin velji þessa leið í stað þess að ganga til samninga og ég hef verulegar áhyggjur af því til hvers þetta leiðir,“ segir hann í samtali við Vísi um ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég hef heyrt að fólk mun ekki taka þessu þegjandi og ég óttast að það muni leiða af sér uppsagnir en það er hvers og eins að ákveða það.“ Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til mótmæla vegna málsins og munu þau hefjast klukkan 10.30 á Austurvelli. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
„Því miður sannar þetta grun okkar um að alltaf hafi staðið til að svelta okkur til hlýðni í samningaferlinu,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, aðspurð um viðbrögð sín um fregnir þess efnis að til standi að setja lög á verkfall félagsins. Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í kvöld að setja lög á verkfall BHM og Félag hjúkrunarfræðinga og verður það að óbreyttu gert á morgun. „Ég get ekki sagt að þetta komi mér á óvart en ég verð að segja að þetta eru vondar fréttir. Úr því að þeim tókst ekki að svelta okkur þá er þetta eina ráðið sem ríkisvaldið hefur,“ en hún bendir jafnframt á að ríkið sé einnig vinnuveitandi í þessari deilu. „Það er gefinn tími til 1. júlí til að ná samningum og ég vona að það sé einlægur ásetningur yfirvalda að ganga að samningaborðinu með opnum hug.“ Ólafur Skúlason Formaður Félags hjúkrunarfræðinga, Ólafur G. Skúlason, óttast það sem koma skal. „Þetta eru klárlega mikil vonbrigði að ríkisstjórnin velji þessa leið í stað þess að ganga til samninga og ég hef verulegar áhyggjur af því til hvers þetta leiðir,“ segir hann í samtali við Vísi um ákvörðun ríkisstjórnarinnar. „Ég hef heyrt að fólk mun ekki taka þessu þegjandi og ég óttast að það muni leiða af sér uppsagnir en það er hvers og eins að ákveða það.“ Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur boðað til mótmæla vegna málsins og munu þau hefjast klukkan 10.30 á Austurvelli.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12 Mest lesið Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Helgi Pétursson er látinn Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Erlent Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Innlent Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Keyrði aftan á strætisvagn Innlent Fleiri fréttir Hælisleitendur og börn í auknu mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sjá meira
Samþykkt að setja lög á verkföll Ríkisstjórnin fundaði í kvöld og Alþingi kemur saman í fyrramálið. 11. júní 2015 21:12