Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Rikka skrifar 11. júní 2015 15:00 visir/liljakatrin Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri og sumarlegu sítrónuköku Ofureinföld kaka með sítrónukremi 225 g smjör1bolli vatn2 1/4 bollar hveiti2 egg1/2 bolli sýrður rjómi1/2 tsk möndludropar1/2 tsk vanilludropar1 tsk matarsódi1 tsk salt Hitið ofninn í 180°C og smyrjið form sem þið viljið nota. Skellið smjöri og vatni í pott og leyfið að sjóða yfir miðlungshita. Hrærið hveiti og sykur saman og bætið því næst eggjum, sýrðum rjóma, möndludropum, vanilludropum, matarsóda og salti saman við. Blandið smjörblöndunni varlega saman við hveitiblönduna. Deigið á alls ekki að vera mjög þykkt. Bakið í 17 til 22 mínútur og kælið svo kökuna. Krem 1 bolli mjólk5 msk hveiti20 msk sykur1 sítróna225 g mjúkt smjörgulur matarlitur (ef vill) Setijð mjólk, hveiti og sykur í pott og hrærið stanslaust í blöndunni yfir miðlungshita. Þegar blandan byrjar að sjóða leyfið henni þá að malla í 7 mínútur í viðbót en ekki gleyma að hræra stanslaust. Eftir 7 mínútur er blandan orðin þykk og flott. Takið blönduna af hellunni og bætið safa úr hálfri eða einni sítrónu saman við - allt eftir smekk. Hér er líka hægt að nota sítrónudropa. Kælið blönduna alveg í ísskáp. Þegar blandan er orðin köld er smjörinu hrært saman við í nokkrar mínútur eða þar til blandan er farin að líkjast þeyttum rjóma. Hér má bæta við gulum matarlit til að gera kremið aðeins gulara. Skreytið kökuna og skreytið að vild - jafnvel með sítrónuberki. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðileg frönsk súkkulaðikaka Berglindar Rétt upp hönd sem ætlar að baka þessa köku um helgina! 10. júní 2015 15:15 Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. 16. apríl 2015 16:48 Ómótstæðilegar brúnkur sem koma á friði í heiminum Ljúffengar Daim brúnkur sem bráðna í munni og tryggja gott skap og gleði í hjarta. Svífðu með bragðlaukunum á bleiku skýi. 5. júní 2015 10:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri og sumarlegu sítrónuköku Ofureinföld kaka með sítrónukremi 225 g smjör1bolli vatn2 1/4 bollar hveiti2 egg1/2 bolli sýrður rjómi1/2 tsk möndludropar1/2 tsk vanilludropar1 tsk matarsódi1 tsk salt Hitið ofninn í 180°C og smyrjið form sem þið viljið nota. Skellið smjöri og vatni í pott og leyfið að sjóða yfir miðlungshita. Hrærið hveiti og sykur saman og bætið því næst eggjum, sýrðum rjóma, möndludropum, vanilludropum, matarsóda og salti saman við. Blandið smjörblöndunni varlega saman við hveitiblönduna. Deigið á alls ekki að vera mjög þykkt. Bakið í 17 til 22 mínútur og kælið svo kökuna. Krem 1 bolli mjólk5 msk hveiti20 msk sykur1 sítróna225 g mjúkt smjörgulur matarlitur (ef vill) Setijð mjólk, hveiti og sykur í pott og hrærið stanslaust í blöndunni yfir miðlungshita. Þegar blandan byrjar að sjóða leyfið henni þá að malla í 7 mínútur í viðbót en ekki gleyma að hræra stanslaust. Eftir 7 mínútur er blandan orðin þykk og flott. Takið blönduna af hellunni og bætið safa úr hálfri eða einni sítrónu saman við - allt eftir smekk. Hér er líka hægt að nota sítrónudropa. Kælið blönduna alveg í ísskáp. Þegar blandan er orðin köld er smjörinu hrært saman við í nokkrar mínútur eða þar til blandan er farin að líkjast þeyttum rjóma. Hér má bæta við gulum matarlit til að gera kremið aðeins gulara. Skreytið kökuna og skreytið að vild - jafnvel með sítrónuberki.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Ómótstæðileg frönsk súkkulaðikaka Berglindar Rétt upp hönd sem ætlar að baka þessa köku um helgina! 10. júní 2015 15:15 Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. 16. apríl 2015 16:48 Ómótstæðilegar brúnkur sem koma á friði í heiminum Ljúffengar Daim brúnkur sem bráðna í munni og tryggja gott skap og gleði í hjarta. Svífðu með bragðlaukunum á bleiku skýi. 5. júní 2015 10:30 Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp
Ómótstæðileg frönsk súkkulaðikaka Berglindar Rétt upp hönd sem ætlar að baka þessa köku um helgina! 10. júní 2015 15:15
Gómsæt skyrkaka Evu Laufeyjar Skyrkökur eru ómótstæðilegar og það sakar ekki að það tekur enga stund að setja slíka köku saman. 16. apríl 2015 16:48
Ómótstæðilegar brúnkur sem koma á friði í heiminum Ljúffengar Daim brúnkur sem bráðna í munni og tryggja gott skap og gleði í hjarta. Svífðu með bragðlaukunum á bleiku skýi. 5. júní 2015 10:30