Viðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins slitið án árangurs Bjarki Ármannsson skrifar 10. júní 2015 14:25 Trúlegt að lagasetning á verkföll sé nú yfirvofandi. Vísir/Vilhelm Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann. Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira
Slitnað hefur upp úr viðræðum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Fundur hófst klukkan ellefu í Karphúsinu í morgun en honum lauk fyrir um tíu mínútum. Ólafur G. Skúlason, formaður félagsins, segir að enginn árangur hafi náðst á fundinum í dag og að tilfinning samninganefndar sé sú að ríkið hafi ekki sýnt vilja til þess að nálgast nægilega kröfur hjúkrunarfræðinga. „Staðan er sú að það hefur ekki verið boðað til annars fundar og okkar mat er það að ríkið hafi ekki nálgast okkar kröfur nægilega mikið,“ segir Ólafur. „Við getum ekki samþykkt það og okkar félagsmenn munu aldrei samþykkja slíkan samning.“ Ólafur segir að möguleg lagasetning á verkfall hjúkrunarfræðinga hafi ekki verið rædd sérstaklega á fundinum. Hann óttist þó, miðað við ummæli ráðamanna í fjölmiðlum að undanförnu, að til þess komi fyrst ekki tókst að semja í dag. „Það þarf náttúrulega eitthvað að breytast til að það verði kallað til fundar,“ segir hann.
Tengdar fréttir Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00 Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15 Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02 Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Innlent Fleiri fréttir Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Sjá meira
Segir að verkföllin valdi óbætanlegu tjóni Landlæknir kveður stjórnvöld bera ábyrgð á að verkföllum ljúki með einum eða öðrum hætti. 10. júní 2015 07:00
Fundur BHM og ríkisins stendur enn yfir hjá sáttasemjara Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir enn bera nokkuð í milli deiluaðila. 10. júní 2015 11:15
Mögulegur úrslitafundur í deilunni Samninganefndir BHM og hjúkrunarfræðinga sitja á fundum með samninganefnd ríksins í Karphúsinu. 10. júní 2015 12:02
Segir ríkið þykjast bundið af almenna markaðnum Ríkissáttasemjari segir að til þessa hafi of mikið borið í milli í kjaradeilu ríkisins við opinbera starfsmenn til að hægt væri að beita úrræðum á borð við sátta- eða miðlunartillögu. Boðað hefur verið til funda fyrir hádegi í dag. 10. júní 2015 07:00