Stjörnurnar eiga sumarið Ritstjórn skrifar 10. júní 2015 20:00 Stjörnubjart á pöllunum. Glamour/Getty Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Stjörnur í hinum ýmsu myndum áttu pallana í sýningunum fyrir vorið og sumarið. Tommy Hilfiger leyfði þeim að leika lykilhlutverki í sinni línu og bættu um betur með því að leika sér með munstrið í allt frá skóm að augnförðun. Saint Laurent og Diesel Black Gold fylgi fast á eftir. Litlar, stórar, í fatnaði eða fylgihlutum. Stjörnumynstrið á sumarið. Glamour tók saman nokkur uppáhalds frá pöllunum til innblásturs. Tommy HilfigerSaint Laurent.Diesel black goldTommy HilfigerGervihúðflúr á pöllunum.Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Fyrirsætur á bakvið linsuna Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour