Merkel: Samkomulag verður að liggja fyrir fyrir opnun markaða á mánudag Atli Ísleifsson skrifar 25. júní 2015 16:10 Yanis Varoufakis, fjármálaráðherra Grikklands, mætir til fundar í Brussel fyrr í dag. Vísir/AFP Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli. Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Fundi fjármálaráðherra evruríkjanna um málefni Grikklands lauk nú síðdegis án samkomulags. Alexander Stubb, fjármálaráðherra Finnlands, greindi frá því á Twitter-síðu sinni að vinnan haldi áfram en að ekki yrði fundað frekar í dag. Fundi fjármálaráðheranna lauk skömmu eftir að leiðtogar aðildarríkja ESB komu saman til fundar í Brussel. Ráðherrarnir höfðu rætt umbótatillögur varðandi fjármál Grikkja, bæði frá grískum stjórnvöldum og lánadrottnum þeirra - framkvæmdastjórn ESB, Evrópska seðlabankanum og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Að sögn Reuters er haft eftir Angelu Merkel Þýskalandskanslara að samkomulag verði að liggja fyrir áður en markaðir opna á mánudag. Grikkir verða að endurgreiða Alþjóðagjaldeyrissjóðnum 1,6 milljarða evra lán fyrir þriðjudaginn næstkomandi eða þá standa frammi fyrir greiðslufalli.
Grikkland Tengdar fréttir Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40 Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bæði vonbrigði og léttir Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Tsipras heldur áfram að reyna að semja við kröfuhafa Samningaviðræður Grikkja við kröfuhafa ríkisins virðast komnar í strand. 25. júní 2015 08:40