Nýjasta andlit Essie Ritstjórn skrifar 24. júní 2015 19:00 Camilla Phil Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour
Norski bloggarinn Camilla Phil er nýjasta andlit Essie naglalakksins í Noregi. Camilla heldur úti einu stærsta tískublogginu í Noregi camillaphil.no. Nú er bara að bíða og sjá hvort hún fái ekki að hanna sína eigin línu, en hún hefur áður hannað tvær skólínur fyrir Bianco og skartgripalínu fyrir David Andersen. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Kate Moss mætir á Cannes í fyrsta skiptið í 15 ár Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Hátíðarfarðanir sem munu slá í gegn Glamour Lena Dunham og America Ferrera gerðu grín að Trump Glamour Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Conor McGregor klæddist Gucci um helgina Glamour Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour