Mannlífið í Mílanó Ritstjórn skrifar 22. júní 2015 20:00 Vel klætt fólk í Mílanó. Það er mikið um að vera í tískuborginni Mílanó þessa dagana en þar fer fram herratískuvika. Eins og undanfarin ár spilar götutískan stórt hlutverk í umfjöllun um tískuvikuna en þar kennir ýmissa grasa. Jakkafataklæddir herramenn, útvíðar skálmar, berir leggir og sandalar sem og hin klassíska blanda af leðurjakka og gallabuxum. Götutískan er kjörin til innblásturs fyrir hverju skal klæðast nú þegar þessi gula hefur loksins heiðrað Ísland með nærveru sinni. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.Útvíðar leðurbuxur og rúskinn.Sumarlegar smekkbuxur.Stuttar buxur og sandalar.Gallabuxur og leðurjakki.Víðar skálmar og blá skyrta.Berar axlir og rauðar neglur.Vel klæddir herramenn á götum Mílanó. Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour
Það er mikið um að vera í tískuborginni Mílanó þessa dagana en þar fer fram herratískuvika. Eins og undanfarin ár spilar götutískan stórt hlutverk í umfjöllun um tískuvikuna en þar kennir ýmissa grasa. Jakkafataklæddir herramenn, útvíðar skálmar, berir leggir og sandalar sem og hin klassíska blanda af leðurjakka og gallabuxum. Götutískan er kjörin til innblásturs fyrir hverju skal klæðast nú þegar þessi gula hefur loksins heiðrað Ísland með nærveru sinni. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.Útvíðar leðurbuxur og rúskinn.Sumarlegar smekkbuxur.Stuttar buxur og sandalar.Gallabuxur og leðurjakki.Víðar skálmar og blá skyrta.Berar axlir og rauðar neglur.Vel klæddir herramenn á götum Mílanó.
Mest lesið Hittu leikarana úr Skam Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Stolið frá körlunum Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Vetrarhvítt yfir hátíðarnar Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour