Þátttaka í kosningum um kjarasamninga VR betri nú en áður Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 10:44 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, hvetur félagsmenn til að kjósa. Vísir „Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
„Við vorum að senda tölvupóst á félagsmenn. Við vonumst til þess að þeir nýti kosningaréttinn sinn, það eru ekki nema tveir tímar eftir,” segir Ólafía B. Rafnsdóttir en eins og fram kom á Vísi í morgun hafa rétt rúmlega 17 prósent félagsmanna VR kosið um nýjan kjarasamning. Ólafia tekur þó fram að þetta sé ívið betri kosningaþátttaka en síðast þegar kosið var um nýjan kjarasamning árið 2013. „Þá voru það þrettán prósent sem kusu. Það er almennt ekki mikil kjörsókn þegar verið er að greiða atkvæði um kjarasamninga.” Engar kröfur eru gerðar um lágmarksþátttöku í slíkri kosningu heldur er það meirihlutinn sem ræður.Sjá einnig: Launin hjá VR hækka svona mikið „Vonandi náum við upp í tuttugu prósentin, það væri óskandi.” Hún veit ekki hvað veldur aukinni kosningaþátttöku nú í ár. „Það er spurning hvort við höfum vakið meiri athygli á þessu eða hvort félagsmenn eru meðvitaðri. Þetta er alls ekki gott að félagsmaðurinn skuli ekki nýta sér það að kjósa. Þetta er rafræn kosning þannig að þetta getur ekki verið auðveldara.” Atkvæðagreiðslu lýkur klukkan 12.00 en niðurstöðu er að vænta um 12.30. Rúmlega 26 þúsund félagsmenn VR hafa atkvæðisrétt.Uppfært:Í fyrri útgáfu fréttarinnar var því haldið fram fyrir mistök að atkvæðagreiðslu lyki kl. 12.30. Henni lýkur 12.00.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. 29. maí 2015 20:13
Innan við 20 prósent félagsmanna VR hafa greitt atkvæði Um 4.400 félagsmenn VR hafa greitt atkvæði um nýjan kjarasamning. 22. júní 2015 08:37