Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2015 22:27 Sepp Blatter. Vísir/Getty Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin. FIFA Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira
Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Hinn 79 ára gamli Svisslendingur ætlaði fyrst að mæta á úrslitaleikinn sem fer fram í Vancouver þrátt fyrir að framkvæmdastjórinn Jerome Valcke hafi þegar hætt við komu sína. Blatter ætlar ekki lengur að standa við loforðið og það er því einn af varaformönnum sambandsins, Issa Hayatou, sem mun afhenda bikarinn. Það hefur gengið mikið á í kringum FIFA síðustu vikurnar og Blatter var endurkjörinn í skugga gríðarlegra spillingarmála, eftir að sjö háttsættir embættismenn FIFA voru handteknir rétt fyrir ársþingið. Þetta verður fyrsti heimsmeistaramótið þar sem Sepp Blatter missir af úrslitaleiknum síðan að hann tók við árið 1998 en hann er nú á sínu fimmta kjörtímabili sem forseti FIFA. Bandarískir aðilar standa þessi misserin fyrir umfangsmikilli rannsókn á spillingarmálum í kringum FIFA og er Blatter einn af þeim sem er undir smásjánni. Sepp Blatter og Jerome Valcke munu báðir halda sig í höfuðstöðvum FIFA í Zurich í Sviss og samkvæmt tilkynningu frá FIFA eru þeir báðir uppteknir við störf sín þar. Það bendir þó flest til þess að þeir félagar hætti ekki á að fljúga yfir Atlantshafið á meðan umrædd rannsókn er í gangi en rannsóknaraðilar hafa þegar fengið liðsinni uppljóstrara sem voru háttsettir innan sambandsins og gefa upp svarta mynd af starfsemi FIFA á bak við tjöldin.
FIFA Fótbolti Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Fjögur lið á toppnum með fjögur stig Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Sjá meira