Kanye stíliserar eiginkonuna Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 20:00 Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour
Rapparinn Kanye West sá um stíliseringu á eiginkonunni, sjálfum sér, já og ljósmyndaranum í myndaþætti fyrir tímaritið System. Í þættinum klæðist Kim húðlitaðri samfellu og gylltum topp með fóðruðum brjóstahaldara. Kanye sjálfur klæðist svörtum alklæðnanði. Mesta athygli vekur þó ljósmyndarinn, Juergen Teller, sem klæðist útivistarfatnaði í anda skógarhöggsmanna og veður hann yfir á í þættinum klæddur úlpu einum fata. Sjón er svo sannarlega sögu ríkari.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Opnar sig um óléttuna og Bruce Jenner Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour Þetta voru vinsælustu fréttirnar á árinu Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Upp með bakpokana Glamour Verst klæddu á Golden Globes 2016 Glamour Beyonce mun koma fram á Grammy verðlaununum Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Þúsundir biðu eftir að sjá Kylie Jenner í New York Glamour